Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 54

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 54
52 L I N D I N umgekst ekki síst, heldur jafnvel einna helst, það i'ólk, sem eitthvað haí'ði á orðið, — hina »bersyndugu«, sem svo voru nefndir. Hann virtist hafa séð meira í þesskonar fólki heldur en í þeim, sem heilagir og flekklausir voru í augum manna, en voru þó oft ekki annað í raun og veru en einskonar fagrar grafir, — þ. e. a. s. fullir af óþverra og rotnun hið innra, þó ytra borðið væri lýtalaust. Jesús Kristur kunni betur við sig í hópi hinna »bersyndugu« heldur en í hópi hinna »launsyndugu«. Hinir »hersyndugu« voru ekki að villa á sér heimildir. Og alveg áreiðanlega hefir Jesús veitt því eftirtekt, að þeir, sem eitthvað mikið verður á, eru stundum miklu stærri menn að öðru leyti heldur en hinir, sem altal' þræða þjóðveg viður- kendrar siðfræði og trúarskoðana. Því hefir verið haldið fram, og það er áneiðanlega rétt, að stórsynd- ari er oft mjög nærri því að vera heilagur maður. Eitt ódæðisverk getur stundum verið eins og síðasta átak hins innra manns til þess að sprengja af sér ijötra, einskonar neyðarúrræði að vísu, eða króka- leið, en samt sem áður leið til þess að losna til fulls við eiuhvern veikleika. í þessu sambandi dettur mér í hug smásaga ein, sem ég hefi einhversstaðar lesið. Faðir nokkur var að tala við börn sín og brýna fyrir þeim ráðvendni í smáu sem stóru. Þau mölduðu eitthvað í móinn og héldu því meðal annars fram, að smáyfirsjónir skiftu ekki miklu máli; það væri nóg að varast meiriháttar víxlspor. Faðirinn, sem var vitur maður, bað þau að gera tilraun. Hann lét eitt barnið taka upp einn stóran stein og setja hann á ákveðinn stað. En hinum sagði hann að taka, hverju fyrir sig, upp marga smásteina og láta þá á ákveðna staði. Þegar börnin höfðu gert þetta, sagði faðirinn við það barnið, er hafði tekið upp stóra steininn, að fara og finna hann. Það gekk greiðlega. Steinninn var stór og því ekki auðvelt að láta sér sjást yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.