Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 56

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 56
L I N D I N 54 hugasemdum, sem ýmist eiga rætur sínar að rekja til hermihneigðar eða lítilmannlegrar löngunar til að lííta ljós sitt skína á kostnað annara. Hór er að vísu ekki um stórar syndir að ræða. En þessi leiði vani verður þó til þess að smásýkja og eitra hugarfarið hægt og hægt, án þess að eftir sé tekið. í stað eining- artilfinningar, sem leitast jafnan við að horfa í gegnum huga og tilfinningar annara manna, til þess að kynn- ast þann veg viðhorfi þeirra til hlutanna, kemur ein- hliða sjónarmið sérhvggjunnar, og menn verða að einskonar dómasjálfsölum, þar sem ekki þarf annað en snúa einhverju handfangi, til þess að vélin skili einhverri ákveðinni mynt: fyrirfram ákveðnum, óhugs- uðum sleggjudómi! Sálarlífið þrengist smámsaman og verður meira og rneira vélrænt og ósveigjanlegt. En samfara dómhörkunni og dómgirninni í garð ann- ara er æfinlega dómgreindarskortur gagnvart hinum sjálfskipaða, stranga dómara sjálfum. Hann dæmir aðra heimskulega liart, en sjálfan sig heimskulega vægt. En það, sem er alvarlegast og örlagaríkast í þessu sambandi, er það, að hinn dómharði maður forherðir hjarta sitt gagnvart öðrum og verður verri maður og óvitrari. Hann fjarlægist meir og meir hið milda og þjála fyrirgefningarhugarfar, og jafnveí hið góða, sem hann kemst ekki hjá að sjá í fari annara manna, myrkvast og missir gildi sitt í augum lians og verður að einskonar hjáleigu frá höfuðbólinu: hinu illa, sem liann sér svo mikið af í mönnunum. Og þó mun það vera svo, að llest af því, sem hann fordæmir mest í fari annara, mun hann geta fundið hjá sjálfum sér, ef hann leitar vel. En þar heitir það einhverjum öðrum nöfnum. Vér höfum nú að nokkru athugað þenna leiðin- lega löst: dómgirnina, sem leiðir af sér illt umtal og ómilda dóma. Vér höfum komist að þeirri niður- $töðu, að þessi löstur sé ekki aðeins ljótur og leiður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.