Lindin - 01.01.1938, Page 58

Lindin - 01.01.1938, Page 58
56 L I N D I N líkara, en að hann hefði komist upp á eitthvert um- myndunarfjall, og tekist að varðveita ummyndun sína. Eg hefi séð fjötrana falla af mönnum eins og brunn- inn þráð! Eg hefi séð þá varpa af sér ógeðslegum álagahömum, og standa eftir sem fríða konungssyni eða dætur! Þeir, sem sáu ekki og vissu ekki um ann- að en álagahaminn, dæmdu hart, og þeir vissu ekki, að með hinum miskunnarlausu dómum sínum voru þeir að tefja fyrir því, að álagahamurinn félli. Ég hefi tekið eftir þessu og undrast. Og ég liefi lært það, — ekki einungis, að »ekki er alt, sem sýnist«, heldur öllu heldur, að flest er eitthvað öðruvísi en það sýn- ist vera. Og ég tek af öllu hjarta undir orð meistar- ans frá Nasaret: »Dæmið ekki«. Grélar Fells. Kirkjan og verkalsjðurinn. (Úr erindi.) í utanför minni 1936 dvaldi ég um nokkurt skeið í Svíþjóð, í Sigtúnum við skóla Manfred Björkvists. Er hann einn kunnasti skólamaður Svía, auk þess sem hann er áhrifamaður innan sænsku kirkjunnar. Átti ég tal við Björkvist um sænsk kirkjumál. Sagði hann mér margt um þau mál og dvaldi hann einkum við viðhorf hinna ýmsu stjórnmálaflokka til kirkj- unnar þar í landi. Auðheyrt var, að Björkvist bar lítið traust til jafnaðarmanna hvað kirkjumálin snerti. Kvað hanii þá yfirleitt andvíga kirkju og kristin- dómi. Yiðtal mitt við Björkvist varð til þess, að ég tók að kynna mér þessi efni nánar en ég hefði gert
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.