Lindin - 01.01.1938, Page 71
L T N D I N
09
gott og græddi. Allir, sem voru með honum og trúðu
á hann og elskuðu hann, l)reyttust mikið.
Grimmir menn urðu mildir, huglausir menn hug-
rakkir. — Breytingin, sem varð á þessum mönnum
og sem verður á mönnum fyrir það að þeir elska
Krist, er eitt af því, sem er eliki hægt að skýra til
hlýtar eða gjöra fulla grein fyrir. En þeir, sem reyna
áhrif Krists, segja, að það sé geisli að ofan, sem
þessu valdi. Það voru ósýnileg áhrif frá Kristi, sem
urðu þeim til hamingju, sem voru með honum. Og
nú eflir að Krislur er horfum sýn eru álirif lians
ef lil vill enn slerkari.
Það er ekki svo gott fyrir mig að skýra það: En
þegar ég hugsa um það, að .Tesús sé með mér og
haldi í hendi mína, þá get ég ekki fengið mig til að
gera neitt, sem er ljótt eða eigingjarnt. Það er eitl-
hvað sem heldur þá í mig og verndar mig frá öllu
illu, ósýnilegur geisli frá Ivristi.
Þér eruð, livert og eitt af yður, börnin góð, miklu
dýrmætari en allt gull og silfur veraldarinnar. Þér
þurfið þess vegna að varðveitast og verndast, hrein
og saklaus og góð hörn. En það er ekki hægt að
vernda ykkur með því að loka ykkur inni og halda
ykkur frá félagsskap annara manna, eða koma í veg
fyrir, að þér sjáið eða heyrið neitt ljótt. Auðvitað
verður að reyna að koma í veg fyrir það. En það,
sem verndar yður hest og hjálpar, er ósýnilegur geisli
frá Krisli, ósýnilegur geisli, sem slafar áð gður, með
því að þér hugsið um Krist. Þegar freistingin kemur,
þá felið yður vernd þessa geisla. Langi þig til að
gjöra eitthvað rangt, taka eitthvað, sem þú átt ekki,
eða segja eitthvað, sem er ekki satt, þá finndu, hvernig
Iíristur er lijá þér. Iiann er hjá þér, þó að þn sjáir
hann ekki, því að hann kemur inn uin luktar dgr og
þá erl lœrisveinn hans, sem hann elskar.
Einu sinni geisaði skæð drepsótt um löndin. Sag-