Lindin - 01.01.1938, Page 72

Lindin - 01.01.1938, Page 72
70 L I N 1) I N an segir frá þorpi, sem drepsóttin hafði enn ekki komið til. IJar átli heima vísindamaður, sem sjaldan gekk um götur þorpsins, þvf að ef hann fór eitthvað út frá rannsóknarstofunni sinni (en þar var hann lengst af), þá fór hann út úr þorpinu til fjallanna. Börnin í skólanum urðu ekki lítið hissa, er þeim varð litið úl um gluggann og sáu lækninn koma (vís- indamaðurinn var læknir). Hann gekk ósköp hægt. Svo sveigði hann út af götunni. Nei, hann kemur hingað inn sögðu hörnin. Læknirinn kom inn í skól- ann. Börnin voru öll kölluð saman inn í stóra sal- inn. Læknirinn tók til máls. Hann sagði börnunum frá því, að nú væri von á veikinni til þorpsins og að mörg börn mundu þá sjálfsagt deyja, nema hann gæti komið í veg fyrir það. — En ég held, að ég hafi fundið meðal, sagði læknirinn. En ég er þó ekki alveg viss um það. ()g ef meðalið, sem ég er að hugsa um, reynist ekki eins og ég held að það reyn- ist, þá deyr sá, sem meðalið er sprautað í, miklu kvalafyllri dauða heldur en þó hann fengi veikina. — IJað er því í raun og veru miklu hættulegra að láta sprauta í sig þessu meðali heldur en að fá veikina. En annað mál er það, að reynist meðalið, eins og ég vona að það reynist, þá getur það bjargað yður öllum börnunum frá dauðans hættu, frá því að fá veikina. Hefir nú eitthvað af yður börnunum vilja og þor til þess að láta gjöra tilraun með sig með leyfi foreldranna. Það varð dauðaþögn í salnum og enginn sagði neitt. Það var svo hljótt, að glöggt eyra gat heyrt andar- dráttinn og hjartsláttinn. Aldrei heflr verið meiri þögn í neinum skóla. Skólastjóri rís úr sæti sínu. Hann segir: Vill nokk- urt barnanna gefa sig fram? Enginn hreyfir sig. — Er enginn, sem vill leggja líf sitt í hættu til þess að reyna að bjarga börnunum í þorpinu og fjölda mörg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.