Lindin - 01.01.1938, Síða 74

Lindin - 01.01.1938, Síða 74
72 L I N D I N Mæðralaun. Mikið er talað um uppeldisvandamálin nú á dög- um, bæði í útvarpi, blöðum og á opinberum fundum. Alyktanir eru gjörðar um nauðsyn þess að vanda sem best uppeldi æskulýðsins, því að æskan er fram- tíðin, en framtíð lands og þjóðar viljum við gjöra sem glæsilegasta og bjartasta. Bent er þá á vand- kvæði í uppeldismálunum, en þau eru einkum tvenns- konar: 1) að börnin verði ekki fyrir nægum heil- brigðum áhrifum trúar, siðgæðis og menningar í upp- vextinum og fram til fullorðinsára. Því til sönnunar er bent á hin hraðvaxandi afbrot barna og unglinga, vaxandi tölu vandræðabarna og siðferðilega afmynd- aðra, og 2) þegar svo börnin eru komin upp, tekur við hið geigvænlega atvinnuleysi unglinganna. í stuttu máli: Mönnum virðist viðhoríið í stuttu máli þetta: Börnin hafa atvinnu að vísu, en fást við það, sem þau mega ekki. Og þegar þau venjast af þessu, gera þau ekki neitt. Auðvitað er þessi mynd, sem betur fer, ýkt, en svona tala menn samt um ástandið al- mennt, einkum í hinum stærri bæjum. En þótt draga megi mikið úr þessu og telja megi mörg börn prýði- lega vel alin upp, og þótt ennþá a. m. k. sjáist marg- ar iðnar barnahendur í sveitum og þorpum þessa lands, þá erum við sammála um, að yfirleitt sé upp- eldi barnanna og atvinnu unglinganna ábótavant. Aðalgallan á uppeldi barnanna tel ég þann, að börnin eru of mjög, daginn út og daginn inn, ein út af fyrir sig, sameinast í hópa að leikjum, er verða að til- gangslausum ærslum; þaðan er svo skammt út í innbyrðis væringjar og margt, sem börn mega ekki aðhafast. Það er ómögulegt að saka börnin um þetta. Því efnilegri sem þau eru, því framtakssamari eru þau um verkefni. Það er ómögulegt að krefjast af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.