Lindin - 01.01.1938, Side 79

Lindin - 01.01.1938, Side 79
L I N D I N 77 ur þeim varla á fætur fyrir nekl og skorti alls og alls. Kr liægt aö vænla þess, aö hin þreytta og þjak- aða móðir geli átt þá hjartsýni og æðri útsýn yfir lífið, sem þarl' að tala, miðla og innræta börnunum? Veit ég að vísu, að mörg móðirin hefir í sárustu ör- hirgð leyst af hendi dásamlegt starf í uppeldisþágu fyrir hörn sín. En slíkt er hetjuskapur, sem allt of oft hefir verið byggt á og treyst sem almennri stað- reynd, en reynslan sýnir samt, að ekki er til neins að tannla á í framtíðinni, enda fara allar ástæður þess síhverfandi, að geta verið sæll í örhirgð, eins og sagt var, að gamla fólkið hafi verið og var oft. Legar nú uiipeldisvandræðin hraðvaxa, sífleiri neita að gjörast mæður, mæðúrnar ofhlaðnar erfiði, meðan æskulýðurinn gengur atvinnulaus — þá kenn- ir, þegar kemur að hjartanu, og meinlausar holla- leggingar fjúka sem fis í vindi. Þá er mælirinn barma- fullur. Það, sem gjöra þarf, er þetta: Viðurkenna rétt harnaheimilanna til þess að ala börnin upp, án þess að lenda fyrir það á vonarvöl. Kaup verkamanna og allrar alþýðu sé greitt með til- liti til barnafjölda, svo sem á sér stað erlendis með ýmsa starfsflokka. En einkum þarf að viðurkenna rétt móðurinnar, þannig að það sé talið nægilegt starf að vera móðir og annast um börnin. Og ekki nóg með það; hver móðir, sem hefir a. m. k. 2 börn eða fleiri, á rétt á því að eingöngu móðurstarfið sé talið fullkominn verkahringur, fullkomið starf, sem hún eigi ekki minni laun fyrir en t. d. stúlka, sem vinn- ur nokkra tíma á dag við skriftir, og fær talsvert hátt kaup fyrir. Þetta móðurhlutverk sé talið veg- legasta starfið og þýðingarmesta í hverju þjóðfélagi, enda helgi hún því alla starfskrafta sína. líg liygg, að eigi þurfi neitt eftirlit með því starfi, því móðurástin, sem þannig fengi að njóta sín, myndi sjá fyrir því.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.