Lindin - 01.01.1938, Síða 80

Lindin - 01.01.1938, Síða 80
Þá gæti móðirin fylgst með hörnum sínum og öllum þeirra leikjum, störfum og vegum. Þá myndi sjást, live mikið það er, sem móðirin gæti gjört fyrir börn- in sín,sen sem fáar mæður geta sýnt nú vegna ann- ara starfa. Hvert myndu svo mæðralaunin renna úr hendi ástríkrar móður, sem fyndi skilningsyl samfé- lags síns með starfi sínu? Hvert nema til barnanna, til leikfanga, til fatnaðar o. fl. ? Hér væri lagður mögu- leiki fyrir sómasamlegu uppeldi. Því að ég trúi því, að hvert einasta foreldri, einkum mæðurnar, myndu ekkert fremur vilja en annast um börnin sín, leiða þau og vernda, ef þær aðeins mættu, annara hluta vegna. Með því takmarki, aö hörnin gætu verið sem mest í faðmi móður siunar og við hennar hönd í dagfari öllu, hygg ég að skorið væri fyrir rætur upp- eldisvandræða nútímans, götulíf, eftirlitsleysi o. 11. Með því að losa konuna við hin þreytandi störf út á við, sem hún óðum kennir, að séu eðli sínu and- stæð, má afnema til fulls atvinnuleysi unglinga og karlmanna yfirleitt. Þá hverfur það, að lasburða mæður séu að þræla út um allt, en hraustir karl- menn gangi atvinnulausir — og það máske heimilis- feður. Málið um mæðralaun er nú lítillega komið á dag- skrá með þjóð vorri, og á því má ekki þagna fyr, en komið er í höfn. Herópiö skal: Móðirin sé móðir — aðeins móðir, uppeldisstarf hennar sé þýðingar- mesta starfið. Því, til hvers er að eignasl allan heim- inn, ef manssálin glatast, sakleysi harnsins er fótum- troðið og verðmæti manngildis einstaklingsins blásið hurt í vanhirðu og skilniugsleysi. Síðan kastað offjár til að hera í bresti hins vanhirta uppeldis. Það er grátlegt þjóðfélag, sem gefur mæðrunum engan rétt, tóm eða kjör til að ala hörnin sín upp svo, sem best yrði á kosið, en heldur í þess stað uppi rándýr- um her, lögreglu og dómara til að eltast við hin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.