Lindin - 01.01.1938, Page 89

Lindin - 01.01.1938, Page 89
L I N D I N 87 og tilnefndi séra Jón Jakobsson á Bíldudal sem rit- ara fundarins. Var þá gengið til dagskrár. Hóf formaður umræður um félagsm ál, sem voru fyrsta atriði dagskrárinnar. Benti hann með stuttri inngangsræðu á það, að nú eins og áður vsíri slærsta hugðarmál félagsins útgáfa »Lindarinnar«, sem því miður hefði ekki komið út um hríð vegna erfiðs fjárhags. Spunn- ust þegar nokkrar umræður um það mál, og mæltu ýmsir fast með því, að »Lindin« yrði gefin út á. þessu ári, meðal annars vegna þess, að margur unnandi hennar spyrði þrátt eitii' því, hvort hún kæmi ekki bráðlega út, og töldu ræðumenn sig fúsa til fjár- framlaga í því augnamiði. Að lokum kom eftirfarandi tillaga li am: »Fundurinn samþykkir að fela stjór'n sinni að skipa þriggja manna ritnefnd til að annast útgáfu »Lindarinnar«, ef hún sér sér fært að gefa hana út í haust. Var tillagan samþykkt með 7 atkvæð- um gegn einu. Varð þá hlé á fundinum til kl. 830, en þá íluttu þeir Jónas Jónsson kennari, séra Sig- urgeir og séra Eiríkur á Núpi erindi í kirkjunni fyrir almenning og voru þau ágætiega sótt af Suðureyrar- búum og fólki úr nágrenninu. Nefndi Jónas erindi sitt »í meðlæti og mótlæti«. Séra Sigurgeir talaði um andlegar lækningar í City Témple' og séra Eiríkur um kristnihald í Svíþjóð. Milli erindanna voru sungn- ir sálmar. Kl. 11 lauk samkomunni. Að morgni hins 7. september hófst fundurinn að nýju í kirkjunni. Var sunginn sálmur nr. 17 í sálma- bókinni, en séra IJalldór Kolbeins las upp úr Jó- hannesar guðspjalli (Jóh. 13, 4—10 og v. 34—35) og lagði út af þeim ritningarstað með nokkrum orðum og flutti að lokum bæn. Á eftir var sunginn sálmur nr. 29 í Sálmabókar-viðbætinum »Komi þitl ríki«. Flutti þá formaður fréttir af aðalfundi Prestafé- lags íslands, sem nýlega var afstaðinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.