Lindin - 01.01.1938, Page 98

Lindin - 01.01.1938, Page 98
96 L I N D I N Merk og göfug kona. Fáar íslenzkar konur munu njóta jafn mikils trausts og virðingar erlendis og frk. Ingibjörg Ólafsson. Hefir hún hvarvetna komið fram landi sínu og þjóð til mikillar sæmdar, svo að vert er að minnast. Hún liefir nú um allmörg síðari ár dvalið í Englandi og þá aðallega í Lundúnum. Starf frk. Ingihjargar er mikið og margþætt. Er hún mikil starfskona og undra- vert, hve miklu verki hún fær afkastað. Allt starf hennar er í þágu menningar-, trú- og siðferðismála. Er hún ein þeirra, sem heitir sér fyrir og tekur þátt í starfinu gegn »hvítu þrælasölunni«, sem er einhver ömurlegasti skugginn, svartasti bletturinn á mann- kyninu á vorum dögum. Sem dæmi þess hve mikils trausts frk. Ingilijörg Olafsson nýtur má geta þess, að fyrir nokkru var hún fulltrúi Englendinga á mjög mikilvægum fundi í sambandi við þjóðabandalagið í Genf. Hún vinnur einnig að friðarstarfsemi, Enn er hún mikilvirk sem rithöfundur. — Hún á mikinn áhuga fyrir öllum framfara- og velferðamálum íslands og fylgist ítarlega með öllu því, sem gerist hér heima. Mistökin hjá oss eru henni sársaukaefni, en hún fagnar hverju framfaraspori, er þjóðin stígur, og hverjum sigri hennar. — Oþreytandi er hún í því verki að greiða fyrir íslendingum, sem til Lundúna koma, enda leitar fjöldi þeirra á hennar fund, a. m. k. þeir, sem við einhverja örðugleika eiga að etja. A hún bæði vilja og sérstaka hæfileika til að leysa vandræði manna og hefir á því sviði unnið stórfagurt verk. Frk. Ingibjörg er orðin mjög kunnug mönnum og málefnum í Lundúnum. Þekkir hún flestum hetur hið margháttaða kristilega og kirkjulega starf í borg- inni, og margir virðast þekkja hana, sem á þeim sviðum starfa. Veitt gat hún mér aðgang að ótal mörg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.