Lindin - 01.01.1938, Síða 101

Lindin - 01.01.1938, Síða 101
L I N D í N 99 Er ég hafði fengið þessa einlægu og drenglyndu játningu, — sem ég liygg, að margir þeirra mundu vilja gefa í hjarta sínu, sem máske fullyrða hið gagn- stæða — féll kappræða okkar samslundis niður. Eg fann á svari þessu, að þrátt fyrir einhvern skoðana- mismun, áttum við samleið, vorum í raun og veru sammála um það, að vissan um andlegan og eilífan veruleik væri sú þekking, er mestu máli skifti fyrir oss. Síðan hefir mér oft komið þessi viðræða í hug og hin hreinskilna játning hins drenglynda manns, sem var knúin fram af kærleika og ábyrgðartilfinningu gagnvart þeim, er hann elskaði heitast. Og mér finnst það augljóst, að orsökin að mörgum niisfellum og torveldum vandamálum, sem að oss steðja, sé fyrst og fremst sú, að oss skorti um of kærleika og ábyrgðar- tilfinningu til að vilja hið besta og gera hið rétta. Vér þurfum vissulega ekki að vera neinir stjórn- fræðingar, hagfræðingar ,né ádeilumenn, þótt vér ját- um, að æskilegt væri að margt færi betur í J>jóðlífi voru og samneyti öllu, en raun ber vitni um. Hljóta ekki t. d. flestir eða allir að játa, að viðskifti, átök og málflutningur ýmsra stjórnmálamanna vona sé ol't og tíðum í senn bæði blekkjandi, ódrengilegur og ósiðferðilegur? Sýnisl ekki öllum eitt um það, að það sé sorgleg villa og þjóðarböl, þegar harðvítugar og heiftræknar deilur eiga sér stað milli einstaklinga eða stétta, er saman þurfa að starfa og sem eiga hags- muni sína og afkomu sameiginlega? Og virðist oss ekki of margt af því, sem borið er á borð fyrir þjóðina, bæði í blöðum og skáldritum, eiga til vor sára lítið erindi og frekar stuðla að því að veikja traust vort og tiltrú hvert til annars, heldur en að sætta og styrkja samvinnu og bróðurhug? .Tá, virðist oss ekki að sumstaðar sé verið að reyna að kippa stoðum undan ýmsum helgidómum þjóðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.