Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 121
119
L I X I) I X
Húsmæðurnar
segja, að vafalaust verði jólabaksturinn
bragðbeztur með því að nota í hann
Sólar- eða Stjörnu-smjörlíki
og Sólar-jurtafeiti.
Verzl. Björns Gfuðmundssonar,
ísafirði.
Sími 32. Pósthólf 32. Símnefni: Björn.
Markmiðið er: fjölbreyttar erlendar og innlendar,
góðar og ódýrar vörur.
Til dæmis:
Matvörur, nýlenduvörur, hreinlætisvörur, fóður-
vörur, búsáhöld, fjárbað o. fl., o. fl.
Kartöflur, rófur, kálmeti.
Feitmeti allskonar, smjör, tólg, mör, o. fl., o. fl.
Frá eigin sláturhúsi: Saltkjöt, frosið kjöt, hangi-
kjöt, rúllupylsur og kæfa.
Frá eigin harðfiskverkun: Þorskur, steinbítur,
steinbítsrikklingur, ódýr í smærri og stærri
kaupum.
Virðingarfyllst,
Verzl. Björns Guðmúndssonar, Isaf.