Saga - 1969, Blaðsíða 120
TILVITNANIR
1 Tölur úr manntali 1801. Sverrir Kristjánsson: Jón Sigurðsson, Rétt-
ur, 1966.
2 Sverrir Kristjánsson: Jón Sigurðsson, Róttur, 14, 1966.
s Þorkell Jóhannesson: Lýðir og landshagir, I, 184, Rvk. 1965.
4 Skýrslur um landshagi á Islandi, I. Kh. 185S. — Félagsmál á Is-
landi, 39—41, Rvk. 1942. Lhsk. fyrir Island 1903, 216—222, Rvk.
1904.
5 Þjóðólfur, 1. júlí 1898.
o Sverrir Kristjánsson: Réttur, 14, 1966.
7 Geir Jónasson: Framfarir í fiskveiðum Islendinga ca. 1880—1914.
(grein í Andvara, 90, 92, 1936).
8 Heimskringla, 13. marz 1890. Á það má benda, að félagið var stofn-
að samtímis verkfallsátökunum miklu í Chicago.
o Heimskringla, 4. desember 1890.
iu Heimskringla, 25. september 1890.
11 1 riti Sveins Skorra Höskuldssonar um Gest Pálsson, I, segir svo á
bls. 104: „Má það sýna hug Gests til þessarar hreyfingar, að hann
gekk í félagið og fékk inngöngu, þótt ekki væri hann starfandi
verkamaður. Birtust í ritstjórnartíð hans margar greinir i Heims-
kringlu um málefni verkamanna, þar sem réttur þeirra var skel-
egglega fram fluttur".
12 Stephan G. Stephansson: Bréf og ritgerðir, I, 25, Rvk 1938—1939.
1 þessu sambandi er freistandi að setja fram þá spurningu hvort
skrif Gests um verkamannamálið, („uppáhald Stephans") séu ekki
undirrót kvæðis Stephans „Grottasöngur", sem hann orti árið 1891,
t. d. „Oss hefur brostið vit og vilja / verkalaun að heimta djarft.. ",
(Andvökur: I, 386, Akureyri 1953.)
13 Heimskringla; 29. júlí 1891.
14 Þjóðólfur, 24. júní 1892.
m Sveinn Skorri Höskuldsson: Gestur Páisson, I, 112, Rvk. 1965.
ie Þ. Þ. Þ.: Saga íslendinga í Vesturheimi, I, 174, Rvk. 1940.
17 Jón Sigurðsson: Um félagsskap og samtök, grein i Nýjum Félags-
ritum IV. árg„ 5, 12, Kh. 1844.
18 Árið 1857 þótti Bólu-Hjálmari stofnun jarðarbótafélags í Húna-
vatnssýslu yrkisefni og fagnar þvi með kvæðinu „Drepiingur", og
ber það vitni um hug kotbónda til samtakanna. Hjálmar Jónsson:
Ljóðmæli II, 159, Rvk. 1919.