Saga - 1969, Blaðsíða 205
BÆJANÖFN A HRYGGJADAL
201
sem álitu, að líklega væri meiri þurfamannatíund eftir
nefnda jörð en hann sagði til um. í bréfi þessu er ýmis
fróðleikur tengdur svari Björns, m. a. um það landsvæði,
sem hér ræðir, og nú mun rakið.
Á einum stað í rökstuðningi fyrir réttri tíundai'greiðslu
nefnir Björn eyðijörðina Hól, sem lögð var undir Skarðsá,
og segir, að sú jörð hafi farið í eyði „er storplága og mann-
daude gieck uih Nordurlanded hvar og hardindi lýka med
filldu, hvar um frödleiger Annaler Vorer ut vijsa, þá
eiddust Reinenesstadar Clausturs Jarder á fiollum uppe,
i gaunguskordum og hier uhi bigder nidre“ . . . Á öðrum
stað segir, í þeim kafla bréfsins, sem fjallar um, hvort ekki
iiggi niðri í hreppnum umtalsverðari þurfamannatíund:
..Jord liggur upp a fialle i gaunguskordum er Hrigger
heita, þar af gielldst x aurar aarlega i landskulld en alldrei
Solldin tyund af Jordunne og aungum svarad þurfamanni
inn i hreppin ömagar sem þar verda þrotner koma sydan
& hreppin. þu seiger kannskie ad þad sie mælt þad sie
heimaland Reynestadar en mier liggur vid ad seigia þad sie
fiialbullt en ecke sannmæle, og ad su Jord hafe vered Claust-
Ul’sins eign en ei heimaland so sem adrar eijde Jarder er
hggia á Vijdedal og á gaunguskordum, þessar Jarder eru
So nafnkiendar, þufnaveller, þveraa, Helgastader, Gvenda-
stader(!), og þa þessar, Hrigger, Kiellingarstader, Hrolfs-
veller, Stopull, . . . þessar allar nefndar Jarder hefur
Ciaustred átt, hveria med sýnum landamerkium en vered
ecki heimalönd ad minne higgiu“. Þá er í þriðja lagi vitn-
eskja í sambandi við dýrleik Reynistaðar og landsnytjar:
’>°g kome nu Hrigger hier til xc Jord og vera heimaland, þá
hafa Brandssýnir bernskulega keift, en þvi kann eg ad
k'Ua ad soddan hofdinge sem Gisser Jarl var hafe þessar
srná Jarder med keift og nited þær med Stadnum so sem
heimaland, .... Eirniii þær rýku og storættudu Abba-
úýser er Claustred hielldu sýdan hafa og eirnih þessar
arder mátt nitka so sem----12
Héi’ koma í ljós áður ónefnd bæjanöfn. Á Hryggjadal