Saga - 1969, Blaðsíða 239
RITFREGNIR
235
un er nú ríkjandi í danskri sagnfræði, að þó svolítið gæfi á bátinn
út af hneykslinu, þá hafi það verið mikill léttir fyrir dönsku verka-
lýðshreyfinguna að losna við þá, en þeir voru æsinga og kennisetninga-
menn, sem hindruðu heilbrigða þróun hreyfingarinnar. Yfirleitt sýn-
ist mér frásögn Jóns af Pio og upphafi jafnaðarstefnunnar í Danmörku
fremur grunnrist, og gæti ég bent honum á mörg heimildarrit í því
efni, en læt nægja að ráðleggja honum að lesa ævisöguþátt Pios í
Bricka.
22) Svo er það loks á fimmtugustu og síðustu blaðsíðunni, sem Sig-
urður „Jónasson" slembir skýtur aftur upp krympunni og enn í bún-
lnSi „umsjónarkennara", og læt ég hann lyfta hatti á þessum lista.
Og hví er ég svo að telja upp allar þessar villur í bók Jóns Guðna-
sonar? Er það ef til vill einskær metingur? Ekki ætla ég mér þó þá
<Jul að fara að bera mína grúskarabók saman við fræðimannsbók Jóns.
Það væri þá einungis metingur um það, að hver villa í bók fræðima?lns-
Jus ætti að vega tífalt á móti hverri villu hjá leikmanninum. En
ef farið væri í samjöfnuð, mætti lika taka tillit til hins ólíka stíls þess-
nra tveggja bóka, þar sem ég hef dirfzt að skrifa í breiðum, frum-
som(3um frásagnarstíl, sem svo að segja býður villunum heim, meðan
bók Jóns ber nokkurn keim af þröngum stíl þeirra fræðimanna, sem
bora ekki að ganga út í lífið, helzt ekki stíga nokkurt gáskafullt skref
út af linunni af ótta við að missa andlitið. Lendir það oft I því fari,
að þeir láta % af lesmálinu vera beinar ívitnanir upp úr skjölum, til
bess að vera vissir um, að ekkert misfarizt, og kalla vísindalega að-
ferð,
•Já, til hvers geri ég þessa löngu upptalningu á villum hjá Jóni
Ouðnasyni? Er það aðeins til þess að tönn komi fyrir tönn, eða er
betta leikur götustráka, — að fyrst hann kastaði grjóti, þá kasta ég
Srjóti líka? Hví er ég sjálfur að gera mig enn einu sinni sekan um
tossalistaaðferð, sem ég hef óbeit á, þar sem hún sýnir góða bók í
rongu ljósi. Sjálfum finnst mér þessir 22 punktar, sem ég hef upp
talið, svo óendanlega ómerkilegir og smásmugulegir móti þeirri
an®gju sem afburðagott sagnfræðirit Jóns Guðnasonar um Skúla
Thoroddsen hefur veitt mér.
Ég held, að tilgangur minn eigi eitthvað skylt við uppeldisfræði.
Mér virðist, að tossalistaaðferð Jóns við bók mína í fyrra sýni þroska-
oysi, sem ég vil reyna að hjálpa honum yfir. Auðvitað eiga sagnfræð-
lngar að heyja sína óaflátanlegu baráttu móti villum og misskilning-
um, Sem alltaf og alls staðar eru að þrengja sér inn. Sagnfræðin er
e*t nð sannleika, en hún er meira en það; hún er um leið húmanísk
1'®ðigrein, sem gengur ekki alltaf upp eins og reikningsdæmi, passar
? UPP á eyri eins og bókhaldsfærsla, lætur ekki skipa sér niður
"grammatik og syntax". Hennar eðli er þvert á móti að útkomurnar
Sou margar og tilfinningabundnar.
að væri sannarlega nær fyrir okkur Jón Guðnason að sameinast i
^ttum söguskilningi, heldur en að standa i völukasti um hjóm eitt.
I»orsteinn Thorarensen.