Saga


Saga - 1969, Blaðsíða 231

Saga - 1969, Blaðsíða 231
HÍTFREGNÍR 227 nokkur dæmi skulu tekin úr: Á bls. 39-Á2 er lóðarmælingarbréf R-eykjavíkurkaupstaðar frá 12. febrúar 1787. 1 fyrstu línu þess kemur fyrir skammstöfunin Kongel. Majts. og hefir siðari hluti hennar verið fesinn sem Majis. Síðar, eða i 1. lið c, er skammstöfunin qvF: en F verið mislesið sem dt, svo að skammstöfun þessi hefir prentazt qvdt. Ekki skal reynt að ráða i það, hvernig sú skammstöfun hefir verið skilin en aðeins bent á það, að orðið qvadrat Favne, sem hin rétta skammstöfun táknar, kemur oftar en einu sinni fyrir í skjalinu, og hefði mönnum ekki átt að verða skotaskuld úr að átta sig á henni, enda líka umrætt F skýrt skrifað. 1 3. lið, sem fjallar um örfirisey, hefir svo orðið ustriidigen verið lesið sem ostvendigen. Við athugun á öðru skjali, langtum yngra, eða fundargerð borg- arafundar í Reykjavík 25. júli 1833 (bls. 294) koma eftirtaldar villur i ljós: Orðið Ophævelse er á tveimur stöðum mislesið sem Ophorelse. f stað orðsins med stendur orðið mod í setningunni, „at der indgaaes hied en Forestilling til det Kongelige Rentekammer . . .“. Þá hefir orðið Indskrænkning fengið á sig viðskeyttan greini. Á öðrum stað kemur hér fyrir i frumskjalinu orðið Indskrænkelse, en því hefir í Prentaða textanum verið breytt í Indskrænkning og hefir prentazt fndskrækning. Á bls. 313 stendur í inngangi lóðarmælingarskjals frá 28. júli 1835 * annarri línu: „ . . sonder for Dyrelæge T. Finbogesens Vaanings- huus . . í stað þess að i frumskjalinu stendur „sonden for“, eins og vera ber, og hefir þetta raunar verið prentað rétt 5 línum síðar í textanum. 1 innganginum (bls. XXVII) er getið þriggja danskra orðabóka, sem hotaðar hafi verið við orðskýringar, og hefir eftir þvi að dæma ekkert verið stuðzt við þá danska orðabók, sem er tvímælalaust sú fullkomn- asta og kennd er við Verner Dahlerup. Ekki mun það þó vera orsök bess, að sumar orðskýringarnar hafa tekizt miður en skyldi, þar eð Uln fleiri en dönsk orð er að ræða. I byrjun 1. greinar kaupstaðatil- skipunarinnar segir i danska textanum: „Alle Kristelige Religions- Eorvante maae i disse Kiobstæder nyde fuldkommen Tolerance . . “ Orðið forvant er aðallega notað um skyldleika, venzl, trúarleg tengsl °- Þ- h. Neðanmáls, á bls. 35, er þetta orð hins vegar sett i samband Y'h lýsingarorðið forvænt, sem þýðir spilltur af dekri, hóglífi o. s. frv. bls. 96 kemur fyrirsögnin fournere, sem er dönsk afbökun af frönsku sögninni fournir og þýðir að birgja að nauðsynjum o. s. frv. heðanmálsskýringu segir hins vegar orðrétt: „Fournere úr frönsku: fournagere, þ. e. byrgja með grænmeti eða heyi“. Ætla má, að hér standi byrgja í stað birgja og átt sé við sögnina fourrager, sem þýðir 'h- a. að fóðra skepnur. 1 iungangi (bls. XIX) segir, að leitazt hafi verið við að fylgja staf- °S Sreinarmerkjasetningu handrita. Þetta hefir þó ekki tekizt eins vel °S skyldi, og skal bent hér á nokkur atriði. 1 venjulegri skrift hefir anski bókstafurinn 0 löngum verið ritaður svipað íslenzku ó. Á hinn óginn er hann aldrei prentaður þannig, heldur ávallt sem 0. Er það vi alger undantekning frá öllum venjum að prenta hann sem ó, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.