Saga - 1969, Blaðsíða 215
BÆJANÖFN Á HRYGGJADAL 211
komst hún svo aftur heim til sín, en var um nokkurn
tíma ekki með sjálfri sér.“
Að athuguðu máli þykir víst, að hér sé átt við Víðidal í
Staðarfjöllum. Hefur mér ekki tekizt að finna annan dal
með sama nafni, sem komið gæti til greina, en sú fjar-
lægðarlýsing, sem fram kemur í sögunni, á einmitt mjög
vel við þennan Víðidal. Ef eitthvað má ráða af umræddri
sögu, sem varðveitir tiltölulega algengt minni, er það helzt,
að um þetta leyti sé Víðidalur óbyggður, því mikil hula
G1' yfir honum í frásögninni.
1709.
Hér hlýðir að taka upp það, sem fyrr er nefnt í útdrætti
úr Jarðabók Árna Magnússonar30 um kirkju á Víðidal,
enda munnmælasögn, sem á fremur heima hér, þótt ekki
Vseri ástæða til að fella hana niður í kaflanum hér á
Undan vegna bæjarnafnsins, sem tengt er þessu atriði og
hefði annars ekki komið fram á þeim stað: „Gvendar-
stader kalla menn kirkjustaðinn, og segir Jón sig minni
til kirkjugarðs leifa, ogsvo heyrt að mannabein skyldu hafa
turidist í bakka þeim, sem áin af brýtur og áður sk^ddi
Verið hafa kirkjugarðurinn, en síðan að bygð fjell af
þessum Gvendarstöðum, skyldu þessar jarðir, Helgastaðir
°S búfnavellir, hafa sókt kirkju til Reynistaðar.“ . . .
Hér kemur fram í fyrsta skipti sú sögn, sem lifað hefur
H'am á þennan dag, að verið hafi kirkja á Víðidal. „Gvend-
arstaðer kalla menn kirkjustaðinn", er skrifað, en allar
Slðari heimildir segja kirkjuna hafa staðið á Helgastöðum,
°S verður nánar að því vikið síðar.
18 U2.
lýsi
Árið 1842 skrifar Gísli Konráðsson sagnaritari sóknar-
ngu Reynistaðarprestakalls37 að áeggjan Hins íslenzka
. ^henntafélags. Þar segir í kaflanum um eyðijarðir, en
^ ur hafa verið nefndar í byggð á þessu svæði Reynistaðar-
ansturshjáleigurnar Gvendarstaðir og Hryggir: „Þúfna-