Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 140

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 140
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010140 að alaSt Upp með fötlUn tengdust vinaböndum. Þau kynntust líka öll fötluðum börnum sem þau hittu reglu- lega í skólanum, í sjúkraþjálfun, sumarbúðum fyrir fötluð börn og víðar. Vináttan við önnur fötluð börn og ungmenni var þeim mikilvæg því í þeirra hópi gátu þau talað óhindrað um ýmislegt sem tengdist skerðingunni og aðeins önnur fötluð börn þekktu og skildu. Ungmennunum fannst mikilvægt að fötluð börn fengju að prófa sig áfram, fylgja ófötluðum félögum sínum eftir og ákveða sjálf hvenær þau væru tilbúin að vera með og taka áhættu, og hvenær þau fylgdust með úr fjarlægð. Ungur piltur sagði til dæmis frá því að þegar hann var barn tók hann þátt í leikjanámskeiði sem stóð yfir allt sumarið og starfsmenn námskeiðsins skiptust á um að vera með honum. Þetta sumar fékk hann að taka þátt í öllu sem hinir krakkarnir gerðu. Hann sagði: … svo fór maður í sund og þeir skiptust bara á að vera með mann … og svo var maður með í rennibrautunum og manni var dröslað upp blautar tröppur í Laugar- dalslauginni … svo fór maður með í útilegur og manni var bara hent upp í strætó … maður var með í öllum pakkanum. Hann sagði reynslu sína áhugaverða að tvennu leyti. Annars vegar vegna þess að þarna fékk hann að gera nákvæmlega sömu hluti og ófötluðu krakkarnir og hins vegar vegna þess að í dag sé þetta hreinlega bannað. Leikjanámskeið bjóði ekki lengur upp á það að börn geti verið þar allt sumarið og séu auk þess ekki eins frjálsleg og áður þekktist. Hann sagðist aldrei hafa verið spurður hvort hann treysti sér heldur var hann tekinn með eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eftir á að hyggja finnst honum mjög jákvætt og mikilvægt að hafa fengið tækifæri til að vera með félögum sínum í öllu. Þó að þau hreyfihömluðu ungmenni sem hér er fjallað um hafi verið vel tengd félagslega og átt bæði fatlaða og ófatlaða vini kom í ljós að ýmsar hindranir voru í vegi þess að umgangast vinina. Sum ungmennin nefndu erfiðleika varðandi aðgengi að heimilum félaga sinna og voru háð því að geta boðið vinunum heim til sín. Einnig áttu þau stundum erfitt með að fylgja ófötluðum vinum í verslanir, á íþróttaleiki eða annað vegna þess hversu illa aðgengilegir slíkir staðir gátu verið. Eins og fram hefur komið hér að framan jókst sá vandi á unglingsárunum þegar frelsið varð meira og þeir staðir og svæði sem unglingar sóttu urðu fleiri, fjölbreyttari og oft og tíðum lengra í burtu frá heimilum þeirra. Eitt af því sem fór mikið í taugarnar á ungmennunum varðandi vináttu var sú útbreidda skoðun meðal ófatlaðs fólks að vegna þess að þau væru fötluð hlytu þau sjálfkrafa að vilja vera vinir annarra fatlaðra barna eða ungmenna. Þau bentu á að þótt þau væru hreyfihömluð væru þau jafn ólík innbyrðis og önnur börn og ungmenni og ættu ekki endilega neitt sameiginlegt með öðrum hreyfihömluðum börnum. Aðkast og einelti Þátttakendur bentu á að einelti geti haft mikil áhrif á það hvernig börn upplifa sjálf sig og hvernig sjálfsmyndin þróast. Reynsla þeirra sjálfra af stríðni og einelti var misjöfn en öll voru sammála um að flestir sem eru hreyfihamlaðir lendi í því einhvern tímann á lífsleiðinni að verða fyrir aðkasti af einhverjum toga. Ein stúlkan sagði til dæmis frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.