Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 83

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 83
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 83 m a r Í a S t e i n g r Í m S d Ót t i r Það er áhugavert hversu nemandinn og velferð hans, nám og líðan er kennurunum ofarlega í huga. Það bendir til þess að þeir séu farnir að beita faglegri hugsun og vinnubrögðum sem fá þá til að setja nemandann í forgrunn, fram yfir sínar eigin þarf- ir og væntingar. Í niðurstöðum rannsókna á þróun starfsþroska kennara sem settar hafa verið fram sem þrep eða tímabil á ferli þeirra kemur fram hjá Day o.fl. (2007) að í fyrstu séu kennarar uppteknir af því hvernig þeim sjálfum vegnar en með aukinni reynslu og öryggi samfara auknum starfsþroska skipti velgengni nemenda þá meira máli. Berliner (1992) bendir einnig á að kennarar hafi náð töluverðri hæfni þegar þeir greina og forgangsraða verkefnum í starfi og að þeir hafi öðlast enn meiri hæfni þegar þeir geti áttað sig á sameiginlegum einkennum viðfangsefna og geti metið aðstæður á heildstæðan hátt. Hér er um töluverða breytingu að ræða frá því á fyrsta starfsári þar sem eigin framganga og hæfni var þessum kennurum mjög ofarlega í huga en nem- andinn og velgengni hans var þeim fjarlægari (María Steingrímsdóttir, 2005). Vafalítið má segja að í reynslunni felist mikið nám og kennararnir safni þannig í eigin reynslubanka sem nýtist þeim í starfi. Það er hins vegar umhugsunarvert hvort sú þekking sem þeir öðlast býr aðeins innra með þeim en tækifæri séu ekki mörg til að ræða eða orða reynslubundna þekkingu sína við aðra og dýpka á þann hátt faglega þekkingu, samkvæmt t.d. áliti Sigrúnar Aðalbjarnardóttur (2007). Skýrar vísbendingar koma þó fram um að kennararnir eigi góð samskipti við samkennara og telji samvinnu við þá á allan hátt mikils virði. Því vaknar sú spurning hvernig þessari samvinnu er háttað, hvort hún er fremur fólgin í samráði um hagnýt mál sem varða kennsluna en að hún falli undir faglega ígrundun sem geti leitt til aukinnar fagmennsku og framfara (Anna Kristín Sigurðardóttir, 2008). Það er eðli kennarastarfsins að samstarf þarf og á að vera við vinnufélaga og sam- kennara. Þátttakendur undirstrika mikilvægi þessa samstarfs því að þeir telja sig sækja leiðsögn, góð ráð, styrk og hvatningu til þeirra. Það kemur fram að fyrstu árin hafi þeir haft sig lítið í frammi og jafnvel haft minnimáttarkennd gagnvart samkenn- urum. Því má álykta sem svo að samstarfið hafi ekki verið eins gagnkvæmt og æski- legt hefði verið. Ummæli þátttakenda falla að ýmsu leyti vel að skoðunum Hargreaves (1994) um fagmennsku þar sem hann telur að í henni þurfi að felast mikil samvinna og samræming milli kennara og að kennarar vinni saman að ígrundun í þeim tilgangi að bæta starfið. Það kemur fram hjá þátttakendum að eftir því sem kennararnir komast betur inn í starfið og starfhætti skólans eiga þeir auðveldara með að vinna með öðrum og fá meira út úr samstarfinu. Nýliðar þurfa tíma til að læra á og þróast inn í samfélag vinnustaðarins. Þó að þeir komi til starfa með full réttindi úr námi og þeim séu falin sömu verk og ábyrgð og reyndum kennurum upplifa þeir sig svolítið á jaðri sam- félagsins. Draga má þá ályktun að það sé ekki fyrr en þeir hafi fest rætur innan skóla- samfélagsins, séu búnir að tileinka sér siði, hætti og venjur vinnustaðarins sem þeir upplifi það mikið öryggi í kennarastarfinu að þeir geti bæði gefið og þegið í samstarfi við reyndari kennara. Aðlögun að starfinu virðist því einnig felast í félagslegum og menningarbundnum aðstæðum kennaranna, samanber Lave og Wenger (1991). Áhugavert er að sjá hvað sjálfstraust og öryggi kennaranna eykst á þessum fyrstu fimm starfsárum. Woolfolk Hoy og Burke-Spero (2005) telja að tengsl séu milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.