Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 154

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 154
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010154 Hvað ræðUr vali á námSSviði og HáSKÓla? háskóla. Mun aðsókn að háskólum minnka ef námsframboð verður takmarkað eða eykst hún með auknu námsframboði? Hefur nálægð við menntastofnanir áhrif á aðsókn? Velja nemendur sér háskóla eftir auglýsingum eða ímynd, gæðum náms, fyrir áhrif vina og vandamanna eða ráða þar fleiri þættir?1 Markmið þessarar greinar er að kanna hvað réð vali brautskráðra nemenda frá Háskólanum á Akureyri (HA eftirleiðis) í viðskiptafræði, menntunarfræðum og hjúkr- unarfræði á (1) námssviði og (2) hvað réð því að þeir völdu HA. Rannsóknin tekur til einstaklinga sem luku námi á árunum 2004–2007. Sérstaklega var kannað hvort munur væri á vali staðar- og fjarnema og karla og kvenna. Einnig var það skoðað hvort hjúkr- unarfræðingar, kennarar og viðskiptafræðingar líti til ólíkra þátta þegar þeir velja sér námsgrein og háskóla. Í því ljósi voru eftirfarandi rannsóknarspurningar settar fram: Hvaða áhrif hefur kyn einstaklinga á val á námssviði og HA? Hvaða áhrif hefur aldur einstaklinga á val á námssviði og HA? Hefur kennsluform (staðarnám – fjarnám) áhrif á val á námssviði og HA? Tilgreina hjúkrunarfræðingar aðra þætti sem ráða vali á námssviði og HA en kennarar (grunn- og leikskólakennarar) og viðskiptafræðingar? fræðilEg umræða Val einstaklinga á háskóla Ákvörðun um að hefja háskólanám er tekin í þrepum sem skipta má í forstig, leitarstig og valstig. Á forstigi ákveður einstaklingurinn að hefja háskólanám. Á leitarstigi er upplýsinga aflað um háskólastofnanir og sótt er um. Á valstigi er valið á milli þeirra háskóla sem bjóða einstaklingnum að hefja nám (Johnson, 2008). Í þessari rannsókn er leitað upplýsinga um leitar- og valstig meðal brautskráðra nemenda við HA, þ.e. vitneskju um það hvaða þættir réðu vali þeirra á námssviði og hvað varð þess valdandi að þeir völdu HA frekar en annan háskóla. Skipta má einstaklingum sem hyggja á háskólanám í þrjá hópa: Ungt fólk sem lokið hefur framhaldsskóla, eldra fólk á vinnumarkaði (eldra en 25 ára) og erlenda stúd- enta. Mikill meirihluti rannsókna miðast við fyrst talda hópinn, en minna er vitað um hina hópana (Jepsen og Montgomery, 2009). Í þessari grein er fjallað um fólk sem ýmist hóf nám strax eftir stúdentspróf eða síðar á lífsleiðinni eftir margra ára þátttöku í atvinnulífi. Tucciarone (2008) notaði rýnihópa til að kanna áhrif auglýsinga á leit og val nemenda á grenndarháskólum (e. community colleges). Hún tók viðtöl við 42 framhaldsskóla- nemendur og komst að því að auglýsingar hefðu nokkur áhrif, en að mestu áhrifa- valdarnir væru fjölskyldan, vinir, námsráðgjafar, kostnaður (þar með talin skólagjöld) og fjarlægð frá skóla, þ.e. nemendur völdu sér skóla í næsta nágrenni. Í könnun meðal nemenda í tyrkneskum háskóla kom fram að nærri 87% aðspurðra kváðust hafa valið háskóla án utanaðkomandi áhrifa (e. personal preferences). Útkoman úr miðlægu inntökuprófi til að komast í háskóla hafði mikið að segja um val á háskóla hjá 73% svarenda í könnuninni. Því næst komu áhrif fjölskyldu en þann svarmöguleika nefndu 59% svarenda. Aðrir þættir höfðu mun minni áhrif samkvæmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.