Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 195

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 195
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 195 BJöRN þoRStEINSSoN Bolognaferlið og Landbúnaðarháskóli Íslands Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) hefur nokkra sérstöðu meðal íslenskra háskóla. Hann hefur innan við 300 nemendur í háskólanámi auk nemenda á starfsmennta- brautum í búfræði og garðyrkju. Þótt skólinn sé nýlega stofnaður sem slíkur (2005) stendur starfsemi hans á gömlum merg. Eitt elsta háskólanám á sviði raunvísinda á Íslandi (búvísindi) er rekið við skólann en til þess var stofnað 1947 við Bændaskólann á Hvanneyri. Önnur rót LbhÍ liggur í stofnun sem áður hét Rannsóknastofnun land- búnaðarins (Rala), þar áður Landbúnaðardeild atvinnudeildar Háskóla Íslands, stofnuð 1935. Þannig er skólinn bæði gamall og nýr og með tiltölulega mikil rann- sóknaumsvif, en um 60% af starfsemi Lbhí, hvort sem talið er í peningalegri veltu eða mannafla, eru rannsóknir. Stjórnskipan LbhÍ er einföld. Tvær háskóladeildir eru við skólann, auðlindadeild og umhverfisdeild, en undir deildirnar heyra samtals fimm námsbrautir. Þvert á deildir er svo fámennt kennslusvið, með einum aðstoðarrektor, kennslustjóra, skólafulltrúa, alþjóðafulltrúa og námsráðgjafa. Allar námsbrautir nema búvísindi eru tiltölulega nýjar af nálinni og er enn stjórnað af þeim námsbrautarstjórum sem hafa verið lykil- persónur við mótun þeirra frá byrjun. Rétt eftir stofnun LbhÍ hrinti menntamálaráðuneytið af stað viðurkenningarferli sem allir íslenskir háskólar tóku þátt í. Í þessu ferli öðlaðist LbhÍ viðurkenningu á fræðasviðum sínum. Við LbhÍ var ákveðið að ganga frá lýsingum námsbrauta og skírteinisviðauka í Bolognastíl eins og kveðið var á um en láta ekki þar við sitja heldur endurskrifa jafnframt allar námskeiðalýsingar eftir áðurnefndum viðmiðum, en kennd námskeið við háskólabrautir LbhÍ eru um 80 talsins. Það var mat stjórnenda kennslusviðs að forsenda þess að skrifa vandaðar námsbrautarlýsingar væri að fyrir lægju námskeiðalýsingar með viðeigandi hæfniviðmiðum. Með rétt frágengnum námskeiðalýsingum er fyrst hægt að kanna skipulega hvort öllum hæfniviðmiðum sem námsbraut gerir ráð fyrir sé fundinn staður í námskeiðum, einum eða fleiri, eða hvort einhver viðmið eru ekki uppfyllt. Vinnan við námskeiðalýsingar og námsbrautarlýsingar reyndist þegar á hólminn kom mikil en þó framkvæmanleg. Ástæða þess að til tókst eins og að var stefnt er sú að námsbrautarstjórar LbhÍ eru hópur frumkvöðla sem flestir höfðu mótað sínar námsbrautir frá byrjun og höfðu því skýra sýn á markmið brautanna og voru nokkuð fljótir að skilgreina hæfniviðmið eftir nýrri tísku. Uppeldi og menntun 19. árgangur 1.–2. hefti, 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.