Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 25

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 25
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 JÓHanna e inarSdÓtt i r 25 samskiptum fullorðinna og barna og sameiginlegum upplifunum þar sem hinn full- orðni styður við sjálfsprottin verkefni barnanna, útskýrir og spyr opinna spurninga (e. sustained shared thinking) (Siraj-Blatchford o.fl., 2002). Foreldrarnir sem tóku þátt í rannsókninni nefndu ekki hlutverk starfsfólksins í námi barna eða að börn lærðu með stuðningi fullorðinna og fáir töluðu um námskrá leikskólans. Þeir gerðu fyrst og fremst kröfur um að börnunum liði vel, þau lærðu að hugsa um sig sjálf og umgangast önnur börn. Umönnun barnanna og umhyggja starfsfólksins var þeim ofar í huga en það hvort börnin lærðu ákveðin þekkingaratriði eða færni. Sjónarmið foreldranna eru í samræmi við norræna leikskólahefð þar sem áhersla er lögð á þroska barna, vellíðan og áhuga þeirra og löngun til að læra (OECD, 2006) og samræmast hefðum og starfs- háttum í íslenskum leikskólum (Jóhanna Einarsdóttir, 2006). Þeir nefna þá þætti sem þeir hafa heyrt talað um og hafa reynslu af úr leikskólanum. Það sem þeir hafa ekki heyrt um eða upplifað nefna þeir að sjálfsögðu ekki. Starfsfólk leikskólanna er lykilpersónur í lífi barna og foreldra þeirra. Ánægja for- eldranna með leikskóla barna sinna hélst í hendur við ánægju þeirra með starfsfólkið. Foreldrarnir voru flestir mjög ánægðir með starfsfólk leikskólanna og nefndu margir sérstaklega hversu vel væri tekið á móti börnunum á morgnana þegar þau kæmu í leikskólann. Þetta er í samræmi við rannsóknir annars staðar sem sýna að foreldrar telja móttöku barnanna, þegar þau koma í leikskólann, vera afar mikilvæga (Cryer, Tietze og Wessels, 2002; Sandberg og Vuorinen, 2008). Foreldarnir kvörtuðu margir yfir því að oft væri nýtt starfsfólk ekki kynnt nægjanlega fyrir foreldrum. Óánægju gætti einnig hjá mörgum foreldrum með það að oft og tíðum væri ekki sama fólk í leikskólanum þegar þeir sóttu börnin og hefði verið með þeim yfir daginn, þannig að foreldrarnir fengju ekki upplýsingar um hvernig leikskóladagur barnsins hefði verið. Þetta er í samræmi við niðurstöður úr könnunum Reykjavíkurborgar (Ásgeir Björg- vinsson, Hildur B. Svavarsdóttir og Hallgerður I. Gestsdóttir, 2009; Reykjavíkurborg, Leikskólasvið, 2007). Erlendar rannsóknir hafa einnig sýnt að foreldrum finnst mikils- vert að vera í daglegum samskiptum við starfsfólk leikskólans og hafa tækifæri til að ræða um þroska barnsins og líðan (Sandberg og Vuorinen, 2008). Í rannsókn Endsley og Minish (1991) kom einnig fram að starfsfólk leikskólanna var tilbúnara að ræða við foreldrana í upphafi dags en foreldarnir höfðu hins vegar frekar möguleika og áhuga á samskiptum við starfsfólkið í lok vinnudags. Það form á samstarfi sem foreldrarnir virtust meta mest var óformleg dagleg sam- skipti, að starfsfólkið gæfi sig á tal við þá og gæfi þeim upplýsingar um barnið þeirra eða starfsemina. Foreldrarnir töluðu einnig um að þar sem þeir fengju oft takmark- aðar upplýsingar frá börnunum um það sem þau væru að gera í leikskólanum væri mikilvægt að upplýsingar um starfsemina frá degi til dags væru aðgengilegar, t.d. á upplýsingatöflum eða heimasíðu. Það var misjafnt eftir leikskólum og foreldrum hvort þeim fannst upplýsingagjöf leikskólanna nægjanleg og er það í samræmi við niðurstöður könnunar Reykjavíkurborgar (Ásgeir Björgvinsson, Hildur B. Svavars- dóttir og Hallgerður I. Gestsdóttir, 2009). Þeir þættir sem foreldrarnir leggja áherslu á falla undir uppeldi og samskipti samkvæmt flokkunarkerfi Epstein (1996). Minna vægi fengu aðrir flokkar. Fæstir foreldranna óskuðu eftir meiri fræðslu, fleiri almennum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.