Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 46

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 46
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/201046 KennSla Um orðHlUta eyKUr orðSKilning nemenda á yngSta Stigi grUnnSKÓlanS kennslutímabilsins en orðskilningur samsvarandi hóps nemenda sem ekki fengu slíka kennslu. Tilgátan var í meginatriðum studd. Börnunum sem tóku þátt í inngripunum gekk mun betur að skilja afleidd raunorð eftir að inngripin höfðu átt sér stað en áður en þau hófust. Það átti við hvort sem kennt var í litlum hópum eða í skólastofunni þar sem kennslan var felld inn í daglegt skipulag bekkjar. Litlu kennsluhóparnir tóku einnig miklum framförum við að skilgreina bullorð samansett úr raunverulegum orðhlut- um, en það próf reynir mikið á getu barna til að brjóta orð upp í einstaka orðhluta og skilning þeirra á hlutverki hvers orðhluta fyrir merkingu orðsins í heild. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna einnig að ekki var aðeins um skammtímaáhrif að ræða því að áhrifa inngripanna gætti þremur mánuðum eftir að kennslunni lauk. Börnin sem lentu í samanburðarhópi tóku aftur á móti litlum sem engum framförum við lausn prófanna meðan á kennslutímabilinu stóð. Rannsóknin bendir því ákveðið til þess að þó að orðhlutavitund barna í fyrstu bekkjum grunnskólans sé almennt frekar brotakennd (sjá t.d. Nunes og félaga, 1997) er mögulegt að auka skilning þeirra á þessari hlið tungumálsins og sá skilningur skilar sér í aukinni hæfni til þess að finna út merkingu afleiddra orða. Kennsla um orðhluta og orðmyndunarreglur virðist því ekki aðeins áhrifarík leið til þess að efla orðskilning barna í efri bekkjum grunnskólans (Nunes og Bryant, 2006), heldur einnig yngri barna sem eru að hefja skólagöngu. Þetta eru mikilvægar niðurstöður, ekki síst vegna þess að sú kennsluaðferð sem hér var skoðuð skapar tækifæri til þess að bregðast snemma við þeim mikla einstaklingsmun sem er á orðaforða nemenda við upphaf grunnskóla- námsins. Þannig má auka möguleika þeirra sem standa höllum fæti á þessu sviði. Það að inngripin séu áhrifarík hvort sem þau eru notuð við kennslu lítilla hópa eða felld inn í daglega kennslu heils bekkjar hefur einnig mikla þýðingu þar sem tímaskortur er oft helsta ástæða þess að kennarar eiga erfitt með að nýta sér mörg þeirra kennslu- úrræða sem í boði eru. Þessi orðnámsaðferð eykur jafnframt líkurnar á að börn geti fundið út merkingu orða sjálfstætt án utanaðkomandi hjálpar og það hlýtur að skipta miklu máli miðað við þann gríðarlega fjölda orða sem meðalgrunnskólanemandi tileinkar sér árlega (sjá t.d. Nagy og Anderson, 1984). Við túlkun á niðurstöðum rann- sóknarinnar er þó mikilvægt að hafa í huga að úrtakið í báðum athugunum var lítið og því nauðsynlegt að staðfesta niðurstöðurnar á stærri hóp barna. Einnig þarf að kanna betur langtímaáhrif inngripanna. Sú rannsókn sem hér hefur verið fjallað um var gerð á enskumælandi börnum. Því vaknar sú spurning hvaða þýðingu niðurstöðurnar hafi fyrir íslenskar aðstæður. Líkt og gerist í öðrum germönskum málum eru flest nýyrði í íslensku mynduð með því að erlend orð eru þýdd beint eða löguð að því málumhverfi sem um ræðir, eða að þau eru mynduð á grunni annarra orða, oft með samsetningu tveggja eða fleiri stofna eða með afleiðslu. Þó talsvert sé um tökuorð í íslensku fellur stærstur hluti orðaforðans í seinni flokkinn (Guðrún Kvaran, 2005). Orð samsett úr tveimur eða fleiri orðhlut- um eru því mjög algeng í íslensku og því ekki ótrúlegt að orðhlutavitund og næmi fyrir orðmyndunarreglum tungumálsins skipi síst lægri sess í þróun orðaforðans í íslensku en í öðrum tungumálum, eins og t.d. ensku. Því má ætla að sú aðferð og þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.