Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 97

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 97
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 97 H Ja lt i J Ó n Sv e i n S So n o g Bö r KU r H a n S en hvers vegna sumir illa staddir nemendur hætta í skólanum á meðan aðrir halda áfram. Með hliðsjón af henni vöknuðu ýmsar aðrar spurningar á borð við þá hvort mismun- andi trú nemenda á eigin færni gæti ef til vill skýrt mismunandi árangur þeirra og úthald í náminu. Þegar viðtölin voru undirbúin var stuðst við þá aðferð að ákveða fyrirfram hluta þess spurningaramma sem hafður var til hliðsjónar (Cohen, Manion og Morrison, 2007). Þessi aðferð byggist á því að rannsakandinn stýrir röð meginspurninga og velur samhengi og dýpkunarspurningar meðan á viðtali stendur. Viðtölin voru því hálfopin (e. semi-structured) þar sem leitað var svara við nokkrum meginspurningum. Þetta var gert til að reyna að tryggja að flestum þeim þáttum sem rannsókninni var ætlað að beinast að yrðu gerð skil. Var meðal annars spurt um líðan og gengi nemendanna í grunnskóla, námsörðugleika, félagslega þætti eins og samskipti við vini og foreldra, hvernig þeim hafi liðið þegar þau hófu nám í VMA, hvernig þeim hafi gengið að feta sig áfram í framhaldsskólanum, hvert námsgengi þeirra hafi verið þar, hvort þeir hafi haft áhuga á einhverju sérstöku og svo framvegis. Þá var meðal annars vikið að áhættuþáttum á borð við áfengis- og vímuefnaneyslu og vinnu meðfram námi og loks framtíðaráætlunum og sjálfsmynd við 22 ára aldur. Sérstök áhersla var lögð á að geta varpað ljósi á sjálfstraust og áhuga nemenda; það er að segja hvort þeir hafi haft trú á eigin færni í námi og hvort eitthvað hafi vakið áhuga þeirra á að fást við það krefjandi verkefni sem vera í framhaldsskóla sannarlega er. Til þátttöku í rannsókn þessari var valinn árgangurinn sem fæddur er árið 1986 og innritaðist í skólann haustið 2002 á AN1 en þá hafði brautin verið starfrækt í þrjú ár. Í þessum hópi voru 55 nemendur; 45 piltar, 81,8%, og tíu stúlkur, 18,2%. Á vorönn 2008 höfðu sex nemendur brautskráðst frá skólanum, fimmtán voru enn við nám í VMA og 34 höfðu horfið frá námi eða 61%. Valdir voru tíu nemendur úr þessum 55 manna hópi til þátttöku, sjö piltar og þrjár stúlkur. Ekki tókst að hafa kynjahlutfallið algjörlega það sama í hópi viðmælenda en þó var þetta talið viðunandi. Tveir viðmælenda höfðu lokið námi við VMA, annar sem stúdent en hinn sem húsasmiður. Tveir voru enn í námi. Hinir sex höfðu hætt eftir mislanga viðdvöl í VMA. Allir nema einn höfðu áhuga á að fara í nám að nýju en sumir áttu erfitt með það aðstæðna sinna vegna. Eftir að viðtölin höfðu verið lesin yfir, greind og flokkuð var þeim skipað í megin- þemu og undirþemu þegar tilefni gafst til, þ.e. á grundvelli rannsóknarspurning- arinnar og þeirra efnislegu tengsla sem fram komu í gögnunum. Meginþemun sem fram komu snerust um að fara úr grunnskóla í framhaldsskóla, að fara úr bekkjakerfi í áfangakerfi, áhuga á námi, námsörðugleika, kvíða, ákvarðanir um að hætta í skóla eða halda áfram, félagslegar aðstæður, líðan í kennslustundum og framtíðardrauma. niðurstöður Baráttan við sjálfan sig Fyrsta meginþemað sem gögnin leiddu í ljós er sú breyting sem varð á lífi þátttakenda við að fara úr grunnskóla í framhaldsskóla eða úr bekkjakerfi í áfangakerfi. Umræður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.