Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 210

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 210
StEINN JÓHANNSSoN Bolognaferlið í Háskólanum í Reykjavík Háskólinn í Reykjavík (HR) hefur verið þátttakandi í Bolognaferlinu allt frá árinu 2001 þegar íslensku háskólarnir mynduðu samstarfshóp um Bolognaferlið á Íslandi. Sam- starfshópurinn hefur átt reglulega fundi með fulltrúa mennta- og menningarmálaráðu- neytisins og rætt innleiðingu og framkvæmd ferlisins hér á landi. Í upphafi var fyrst og fremst unnið að innleiðingu skírteinisviðauka sem nemendur fá afhentan við útskrift. Fyrsta útskriftin þar sem nemendur fengu slíkan viðauka var árið 2004. Í framhaldi af þeirri vinnu var ákveðið að setja allar upplýsingar um nám í kennsluskrá upp samkvæmt ECTS-staðli. Árið 2004 sótti skólinn um styrk til að fá sérstaka ECTS-ráðgjafa í heimsókn. Í þeirri heimsókn var farið yfir gögn frá skólanum og kynntu ráðgjafarnir sér hvernig skólinn var að innleiða og fara eftir Bolognasam- þykktinni. Fengu stjórnendur og aðrir sem komu að kennslu og gæðamálum upplýs- ingar um hvað mætti lagfæra og breyta. Í kjölfarið var ákveðið að leggja sérstaka áherslu á eftirfarandi þætti á námskeiðs- vefjum: Hæfniviðmið námskeiða (áður námsmarkmið), lýsingar á námskeiðum, kennsluaðferðum og námsmati, kennslubækur og skipulag og stundatöflu. Var gerð krafa til kennara um að þessar upplýsingar yrðu að liggja fyrir áður en hefðbundin kennsla hæfist á hverju skólamisseri. Í dag er kveðið á um að þessar upplýsingar séu komnar á vef námskeiða a.m.k. tveimur vikum áður en kennsla hefst. Sérstök áhersla var lögð á það í námskeiðum að námsmat og kennsluaðferðir væru fjölbreyttar og er það í samræmi við reglugerð skólans þar sem eftirfarandi kemur fram í grein 4.3: Námsmat skal að jafnaði vera fjölbreytt í hverju námskeiði. Þar með er talið fleira en eitt af eftirtöldu: lokapróf, miðannarpróf, skyndipróf, einstaklings- og hópverkefni eða þátttaka í kennslustundum (Reglugerð fyrir Háskólann í Reykjavík, gr. 4.3; sjá enn fremur Háskólinn í Reykjavík, 2009, bls. 11). Starfsmaður kennslusviðs skólans fer yfir námskeiðslýsingar ásamt verkefnastjórum deilda og tryggir þannig að þessu ákvæði sé fylgt eftir. Átak hefur verið gangi í skólanum þar sem sérstök áhersla hefur verið lögð á hæfni- viðmið námskeiða og tengsl þeirra við hæfniviðmið námsbrauta og námsmat. Starfs- fólk kennslusviðs hefur staðið fyrir námskeiðum fyrir kennara, sviðsstjóra og starfsfólk deilda um ritun, uppbyggingu og innleiðingu hæfniviðmiða. Samkvæmt Bologna- ferlinu skiptir miklu máli að nemendur séu meðvitaðir um þá þekkingu, leikni og hæfni sem þeir eiga að hafa tileinkað sér við lok námskeiða og verða kennarar að kynna þau viðmið vel í byrjun kennslumisseris. Uppeldi og menntun 19. árgangur 1.–2. hefti, 2010 210
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.