Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 102

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 102
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010102 trú á eigin færni og Hvati t i l námS Eftirtektarvert er að þrátt fyrir kvíðann höfðu aðeins tveir þátttakenda sótt námskeið sem boðið var upp á í skólanum til þess að auðvelda nemendum að glíma við hann, einkum í tengslum við próftöku, en einnig til að vinna með námsörðuleika sína, skipuleggja tíma sinn og þar fram eftir götunum. ýmislegt sem fram kom í viðtöl- unum bendir til þess að óframfærni gæti verið ein ástæða þess að nemendur, sem eiga við námsörðugleika að stríða, sæki sér ekki aðstoð og noti sér síður bjargir sem boðið er upp á í skólanum að eigin frumkvæði. Að hætta eða halda áfram Eins og fyrr hefur komið fram héldu fjórir þátttakendur áfram námi á meðan hinir sex hættu. Einn fjórmenninganna sker sig úr hópnum fyrir það að hann taldi sig aldrei hafa þurft að glíma við sérstaka námsörðugleika. Ástæðan fyrir því að hann hafi hafn- að á AN1 í VMA hefði verið kæruleysi og skortur á metnaði þegar hann var í 10. bekk. En þrátt fyrir verulega námsörðugleika héldu þrír þátttakenda engu að síður áfram. Sá sem stóð verst að vígi við upphaf veru sinnar í VMA fór með hálfum huga í skólann og var eiginlega búinn að ákveða að fara ekki en skipti um skoðun. Hann rak sig fljótt á sömu örðugleikana; lesturinn var að trufla hann. En hann fékk greiningu eftir nokkurn tíma og gafst ekki upp. Eftir að hafa tekið upprifjunaráfanga í stærðfræði komst hann inn á brautina sem hann helst hafði áhuga á, byggingadeildina. Þá fór landið að rísa en tungumálin vöfðust fyrir honum áfram. Hann sagði: Þetta er eins og maður sé alltaf sleginn í gólfið aftur og aftur. Þetta var svolítið leiðin- legt. Ég var búinn að falla þrisvar bæði í ensku og dönsku. Ég veit ekki hvað varð til þess að maður reyndi alltaf aftur. Hann var reyndar alveg við það að gefast upp en fór þá til námsráðgjafa sem benti honum á að hann uppfyllti skilyrði sem gæfu honum kost á að sækja um undanþágu frá ensku og dönsku. Þá heimild fékk hann og þá gat hann einbeitt sér betur að fag- greinum. Það virðist hafa gert gæfumuninn enda var hann þar á sviði sem vakti áhuga hans og honum fannst hann ráða við. Fram kemur að þessi piltur var sá þátttakandi sem var svartsýnastur við upphaf skólagöngu sinnar í VMA. Einnig kom í ljós að viðkomandi nemandi stóð sig prýðilega í verklegu námi og bóklegum greinum er tengdust því. Það varð meðal annars til þess að hann fékk þessa sérstöku undanþágu frá tungumálum. Þegar hann hafði brautskráðst sem húsasmiður frá VMA lá leiðin rakleitt í sveins- prófið, sem er lokaáfanginn. Stoltið leynir sér ekki í þessum orðum hans: Ég var alveg ótrúlega montinn með að hafa náð þessu. Af framansögðu má ráða að það virðist hafa gert gæfumuninn að þeir sem héldu áfram í skólanum höfðu þrátt fyrir allt trú á að þeir gætu þetta, höfðu áhuga og stefndu að ákveðnu marki. Þeir leituðu sér jafnframt aðstoðar og ruddu hindrunum úr vegi. Hina, aftur á móti, sem hættu, brast kjarkur og úthald. Þeir voru óframfærnir og leituðu sér ekki aðstoðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.