Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 20

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 20
leiKSKÓlaStarf af SJÓnarHÓli foreldra Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/201020 Lestrarnám í leikskóla var ekki mikið rætt en þeir sem nefndu það voru ekki á einu máli. Sumir töluðu um að þeir vildu ekki að leikskólinn kenndi lestur á meðan aðrir töluðu um að þeir vildu meiri undirbúning fyrir lestrarnámið í leikskólanum og vel mætti fara að kenna þeim börnum að lesa sem hefðu áhuga á því. Tveir foreldrar nefndu að þeim fyndist jákvætt að ritmálið væri sýnilegt í leikskólanum. Samstarf leikskóla og foreldra Í leikskólunum fór fram formlegt samstarf við foreldra gegnum foreldrafélögin sem sjá um ýmsar skemmtanir, svo sem leikrit fyrir börnin, fyrirlestra fyrir foreldra, jóla- ball, jólaföndur og sumarhátíð svo að eitthvað sé nefnt. Einnig voru foreldraviðtöl og foreldrafundir einu sinni eða tvisvar á ári. Flestir foreldrarnir voru sammála um að þeir kærðu sig ekki um að þetta formlega foreldrasamstarf væri meira og sögðu þeir aðalástæðuna vera tímaskort. Foreldrar og börn væru þreytt eftir langan vinnudag og ekki spennt fyrir því að fara á kvöldin í leikskólann á foreldrakvöld. Eins og ein móðir sagði: ,,Það hafa allir nóg á sinni könnu.“ Þegar foreldrarnir voru spurðir hvort þeir fengju nægar upplýsingar frá leikskól- anum um skólastarfið voru svörin nokkuð misjöfn en þó töldu flestir svo vera. Þeir nefndu fundi að hausti, foreldraviðtöl, fréttabréf, upplýsingabréf, stundaskrá sem sýnir hvernig dagskráin er, töflu í fatahengi sem sýnir hvað var í matinn og hvað gert var yfir daginn, auk daglegra samskipta. Nokkrir foreldrar nefndu að þeir vildu gjarnan fá meiri upplýsingar frá leikskólanum um það sem væri að gerast frá degi til dags. Í einum leikskólanum var nefnt að þar væri tafla sem skrifað væri á það sem væri að gerast en oft vildi gleymast að líta á hana enda væri ekki reglulega skráð á hana. Einnig var nefnt fréttabréf sem hafði verið mjög gott að fá en það bærist ekki nógu reglulega. Ein móðir, sem hafði átt barn í leikskóla í Bandaríkjunum, sagðist sakna betri upplýsinga og sagði: Mér finnst, ef maður ber saman við leikskólann úti … maður fékk alltaf plan fyrir mánuðinn, bara viku fyrir viku, og var kannski þema eina vikuna geimurinn og næstu viku sjórinn og maður vissi miklu meira hvað var í gangi. Ég veit ekkert sér- staklega mikið hvað er í gangi hérna; ég veit bara að það er mjög gott starf í gangi og hann er voðalega ánægður en ég er ekkert rosalega mikið inni í því hvað er að gerast hérna. … Og það var skrifað, sko, hvaða lög þau eru að læra … þannig að maður gat verið að tala meira um hlutina heima áfram. Meiri kröfur um upplýsingar komu einkum frá foreldrum í einum leikskólanna. Þeir sögðust lítið fylgjast með því sem börnin hefðust að í leikskólanum og töldu sig ekki fá miklar upplýsingar um það frá degi til dags. Það væri kynning að hausti og svo gætu þeir skoðað ársskýrsluna. Þeir sögðust líka fá frekar litlar upplýsingar frá börnunum. Ein móðirin sagði: „Við fáum ekki svona daglegar upplýsingar. Í dag vorum við …, þú veist …“ og önnur bætti við: „Maður getur náttúrulega … Ef maður spyr að einhverju þá fær maður alltaf svör.“ Önnur móðir sagði: „Mér finnst ég persónulega ekkert vita endilega hvað þau eru að gera.“ Í einum hópnum ræddu foreldrarnir um að þegar börnin eltust vildu þeir fá meiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.