Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 139

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 139
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 139 rannveig traUStadÓttir, Hanna BJörg SigUr JÓnSdÓttir og Helgi þÓr gUnnarSSon bara farið í einhvern annan leik eða reglunum hreinlega bara breytt.“ Hann benti á að litlir krakkar hafi óvenjumikla aðlögunarhæfni og því hefði þetta í raun aldrei verið neitt vandamál. Bæði hann og hin börnin hefðu lagað sig að aðstæðum enda þekktu þau ekki annað. Nokkrir þátttakendur þurftu að fara í skurðaðgerð á unglingsárunum og dvelja í kjölfarið lengi á sjúkrahúsi. Þessu fylgdi fjarvera frá skóla, allt frá nokkrum mánuðum og upp í heilt ár. Þetta hafði neikvæð áhrif og varð til þess að þau misstu samband við suma skólafélagana. Það sem olli þeim mestum kvíða og áhyggjum var óttinn við að fjarveran frá skólanum yrði til þess að þau sætu eftir og yrðu ári á eftir jafnöldr- unum. En í huga þeirra hefði það orðið til þess að fólk áliti að þau væru ekki bara með líkamlega skerðingu heldur líka með greindarskerðingu og það fannst þeim erfitt að þurfa að takast á við. Þau gagnrýndu skólann fyrir að sinna þeim ekki meðan þau voru á sjúkrahúsinu og sjá ekki til þess að þau fengju kennslu meðan á dvölinni þar stóð. Það var fyrir mikla baráttu og harðfylgi móður eins þeirra að skólinn sinnti slíkri kennslu og annar þátttakandi sagði að einn kennarinn hefði kennt honum í sjálfboða- vinnu þegar allt annað þraut því skólinn viðurkenndi ekki þörfina á kennslunni. Nokkur ungmennanna töluðu um að þau hefðu haft á sér eins konar „englastimpil“ í grunnskóla. Vegna þess að þau voru fötluð datt engum í hug að þau gætu verið óþekk eða gert eitthvað af sér, jafnvel þó þau væru fullkomlega fær um það. Þau voru aldrei sökuð um neina óknytti og fannst eins og starfsfólk skólans hefði haft þær væntingar til þeirra að þau gætu ekki gert neitt af sér, ólíkt hinum krökkunum. Einn ungi maður- inn nefndi dæmi um þetta: Ég og vinur minn vorum á annarri hæð í skólanum mínum og hann ýtti á brunabjöll- una ... við vorum svona fjórtán ára og það kemur náttúrulega einhver gangavörður upp. Vinur minn hleypur niður en ég verð auðvitað eftir ... Gangavörðurinn spyr mig hver hefði gert þetta og ég byrja á því að segja „Ég gerði ekki neitt“ og ég fékk til baka „Ég veit að þú gerðir þetta ekki.“ Það var reynsla margra strákanna að komast upp með að vera með læti og óspektir án þess að vera skammaðir og þeir sluppu ávallt við að vera sendir til skólastjórans. Meðan þau voru í yngri bekkjum grunnskólans fundu þau lítið fyrir því að vera fötluð, fannst þau falla í hópinn og vera eins og hinir krakkarnir. Unglingsárin voru þeim hins vegar erfiðari, bæði í skólanum og vinahópnum. Á unglingsárum varð frelsið meira og víðar farið. Þetta hafði í för með sér að mun fleira varð óaðgengilegt fyrir þau svo sem ferðalög, útilegur og skemmtistaðir. Þetta gerði það að verkum að oft var erfitt fyrir þau að fylgja skólafélögunum. Á þessum árum styrktust því tengslin við vinina sem voru líka fatlaðir og voru í svipuðum aðstæðum. Vinirnir Hreyfihömluð börn og ungmenni voru sá hópur þátttakenda sem átti að jafnaði flesta vini, bæði meðal fatlaðra og ófatlaðra jafnaldra sinna. Þetta kom meðal annars skýrt fram hjá ungmennunum sem þessi grein fjallar um. Þau áttu flest góða vini. Öll sóttu þau almennan skóla og höfðu því greiðan aðgang að ófötluðum jafnöldrum sem þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.