Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Síða 174

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Síða 174
172 Ritdómar í bókinni steypir BA öllu efninu saman og gerir ekki grein fyrir því hvort dæmi um orð séu sótt í eldri eða yngri hluta efniviðarins eða hvort þau komi jafnt fyrir í báðum. I upphafi er rætt almennt um aðlögun enskra orða í vesturislensku að íslenskum framburði, rithætti og beygingum. Bent er á að það geti verið einstaklingsbundið hversu mikil aðlögun orðanna er. Aftur á móti er lítið sem ekkert fjallað um það hvort muninn megi að einhverju leyti rekja til félagslegra eða landfræðilegra þátta, t.d. aldurs eða uppruna heimildarmanna, en vikið lítillegar að því að mismunandi málsnið kunni að hafa áhrif á notkun tökuorða. Almennt segir BA að ekki hafi verið mikið um málvíxl í þeim viðtölum sem hún tók sjálf en það hafi jafhframt komið fram hjá við- mælendum hennar að þeir „blandi“ málunum meira þegar þeir tala sín á milli en þeir gerðu í viðtölunum. Hvað nákvæmlega er átt við með málvíxlum og blöndun í þessu samhengi er þó ekki ljóst — hvort einungis er verið að tala um notkun einstakra orða úr ensku, mikið eða lítið aðlagaðra eftir atvikum, eða eitthvað meira. Síðar er vikið aðeins að muninum á málvíxlum (code-switching) og tökuorðum (borrowing; sjá bls. 59) en sú umfjöllun hefði að ósekju mátt vera ítarlegri, sérstaklega vegna þess að báðum hugtökunum bregður ítrekað fyrir í bókinni. Það kemur þó skýrt fram að orðin sem fjallað er um í kaflanum eru tökuorð í þeim skilningi að þau hafa verið „re- classified as Icelandic; i.e., words that have been incorporated to different degrees into the structure of na Icelandic and that appear with some frequency in the speech of more than one informant“ (bls. 59). Uppistaðan í kaflanum eru flokkaðir orðalistar með stuttum inngangi á undan hverjum lista. Orðin eru flokkuð á hefðbundinn hátt í bein tökuorð (pure loanwords; og undir sama hatt er fellt eitthvað sem kallað er „additions" og ekki er skýrt nánar hvað er), blendingsorð (loan blends) og tökuþýðingar ('loan translations, calques)- Auk þess er flokkur með yfirskriftina „Loanwords that Cause Semantic Reinter- pretation, Semantic Narrowing, or Semantic Extension“ sem inniheldur fyrst og fremst orð sem oftast eru nefhd tökumerkingar (semantic loans). Auk þess er flokkur orðatiltækja og orðasambanda sem eiga sér beina fyrirmynd í ensku og svipar að þvi leyti til tökuþýðinga. Loks eru tveir flokkar með orðum af íslenskum uppruna, svo- kallaðir „archaisms", þ.e.a.s. orð sem eru (sögð) úrelt í nútímaíslensku, og vestur- íslensk nýyrði auk fáeinna orða sem ekki falla í neinn fyrrgreindra flokka. I listunum eru birt dæmi um fjöldamörg orð úr máli Vestur-íslendinga og þetta er því forvitnileg heimild um orðaforðann. Aftur á móti orkar margt tvímælis í greiningu og flokkun orðanna og lýsing á einkennum einstakra orða, þ.á m. framburði þeirra, er víða ónákvæm og jafnvel röng að því er best verður séð. Þar sem orðin eru ekki sýnd í sam- hengi er þó oft erfítt að sannprófa greininguna og lengri notkunardæmi þar sem ein- stök orð væru sýnd í eðlilegu setningarumhverfí hefðu gefið gleggri mynd af einkenn- um orðanna og blæbrigðum í notkun þeirra. Astæður þess að flokkun orðanna virðist víða ómarkviss eru einkum tvær. I fyrsta lagi eru forsendur hennar tæplega nógu skýrar með þeim afleiðingum að mörkin miH* flokka verða óljós, einkum á milli beinna tökuorða og blendingsorða. Svo virðist sem ætlunin hafi verið að flokka orð með íslenska beygingarendingu með blendings- orðum, sbr. það sem segir um slík orð: „Most often, the root morpheme is borrowcd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.