Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Síða 186

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Síða 186
184 Ritdómar um tilvikum hlýtur einmitt að vera forvitnilegt að bera saman merkingu og notkun orðanna á hvorum stað í ljósi þess að ytri aðstæður eru ólíkar og sambandið við ensku mismunandi. Samanburður milli málafbrigðanna að þessu leyti er þó afar takmark- aður og heldur ómarkviss. Bein tökuorð sem einnig eru talin notuð í nútímaíslensku eru merkt með stjömu (bls. 62-65) en ekki borin saman að öðm leyti og það er jafnframt mjög tilviljanakennt hvaða orð em merkt á þennan hátt, t.d. er akkordion ‘harmónika’ stjömumerkt þótt engar heimildir fínnist um notkun þess í íslensku, hvorki í íslenskri orðabók (vefútgáfu) né roh, en aftur á móti er auðvelt að finna dæmi í íslensku um ýmis orð sem ekki em merkt, t.d. sagnimar settla og fitta inn og lýsingarorðin bisí, nœs, sjúr og smart. Við greiningu og flokkun vesturíslenskra orða virðist BA ekki hafa kannað sem skyldi heimildir um tilvist, aldur, notkun og merkingu orðanna í íslensku. Hún telur m.a. gömul tökuorð úr dönsku eða þýsku til enskra tökuorða ef samsvarandi orð eru til í ensku, t.d. address (yfnleitt notað í kvenkynsmyndinni adressa (kvk.) í íslensku; dæmi frá því snemma á 19. öld) og sögnin meina (sennilega tökuorð úr miðlágþýsku, sbr. Ásgeir Blöndal Magnússon 1989), þótt líklegt sé m.v. aldur þeirra að vestur- faramir hafi haft þau með sér frá íslandi. Stundum virðist hún líka einungis hafa litið til almennustu og algengustu merkingar orða og ákvarðað út frá henni að merking þeirra hafi breyst í vesturíslensku, t.d. pláss, stó og stykki sem em aðeins sögð merkja ‘space’, ‘fneplace’ og ‘piece’ í íslensku þótt auðvelt sé að finna dæmi um merkingu sem stendur a.m.k. mun nær þeirri sem lýst er í vesturíslensku (sbr. t.d. i nœsta plássi, sjávarpláss o.fl.). Meðal tökuþýðinga em talin orðin tengdabróðir ‘mágur’ og tengdasystir ‘mágkona’ sem talin em tilkomin fyrir áhrif annars vegar frá orðunum tengdamóðir og tengdafaðir og hins vegar frá samsvarandi enskum orðum sem öll hafa mynstrið „x-in-law“ en dæmi í roh sýna hins vegar að þau em bæði gömul i íslensku þótt þau séu varla notuð í nútímamáli og sömuleiðis má í eldri íslensku fmna dæmi um ýmis orð sem BA telur til vesturíslenskra nýyrða, t.d. flugskip, gufuketilU loftbátur og mál ‘málning’. Ýmsar staðhæfingar um tiltekin form eða málnotkun í íslensku em líka fljótfærn- islegar og virðast ekki byggja á traustum heimildum — og í einstaka tilviki em fuH' yrðingar BA beinlínis í andstöðu við það sem ráða má af tiltækum heimildum og nið- urstöðum rannsókna. Sambandið á vetrin er að sögn BA algengt í vesturíslensku og um það segir t.d.: „The neutral form vetrin was found in some dialects of Icelandic but was not common“ (bls. 102) án þess að vísað sé til heimilda um útbreiðslu orð- myndarinnar eða tíðni í íslensku. Um hana em þó fjölmörg dæmi í roh (svo og hvor- ugkynsmyndir í eintölu, t.d. vetrið), langflest frá 19. öld, og þau gefa engar vísbend- ingar um að hvorugkynið sé staðbundið. Um breytinguna úr þolfalli i þágufall á ffuni- lagi með ópersónulegum sögnum í íslensku segir: „the phenomenon seems to be m the last stages of language change and only be maintained by an artificial effort by a few speakers“ (bls. 90). Rannsóknir á þágufallshneigð í íslensku gefa þó tæplega 41' efhi til að draga slíka ályktun. Þær hafa vissulega sýnt að hlutfall þágufalls fari vax- andi (Jóhannes Gísli Jónsson og Þórhallur Eyþórsson 2003:33) en jafnframt er ljóst a niðurstöðum þeirra að málnotendur nota almennt ekki þágufall að staðaldri með öllum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.