Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 22
TAFLA II.
t. m.
Útskálar (Skagi) ........ +0 2
Keflavík (Faxaflói)...... +024
Hafnarfjörður (Faxaflói) . +04
Kollafjörður (Faxaflói) . . 0 0
Búðir (Faxaflói)......... + 0 53
Hellissandur............. + 014
ölafsvík (Breiðafj.)..... +011
Elliðaey................. + 0 25
Stykkishólmur (Breiðafj.) +0 33
Flatey (Breiðafjörður)... + 0 38
Vatneyri (Patreksfj.) .... + 115
Suðureyri (Tálknafj.). ... + 112
Bíldudalur (Amarfj.).... + 1 32
Þingeyri (Dýrafj.)....... + 1 38
Súgandaf jörður ......... + 1 59
Önundarf jörður.......... +134
Isafjörður (kaupstaður).. +211
Álftafjörður................ +150
Amgerðareyri (Isafj.).... +136
Veiðileysa............... +158
Látravík (Aðalvik)....... + 2 39
Reykjarfjörður (Húnaflói) +341
Hóimavik (Steingríms-
fjörður)................ +339
Skagaströnd (verzl.st.)... + 3 38
Borðeyri (Hrútafj.)...... + 3 58
Sauðárkrókur (Skagafj.). . + 4 19
Hofsós (verzl.st.).......... +350
Haganesvík............... +4 9
t. m.
Siglufjörður (verzl.st.) ... +4 30
Akureyri (kaupstaður)... + 4 30
Húsavik (verzl.st.)....... + 4 58
Raufarhöfn (verzl.st.).... + 4 55
Þórshöfn (verzl.st.)...... + 5 24
Skeggjastaðir (Bakkafj.) . — 5 52
Vopnafjörður (verzl.st.). . —5 33
Nes (Loðmundarfj.)........ — 5 11
Dalatangi................. — 4 47
Skálanes (Seyðisfj.)...... — 5 0
Seyðisfjörður (kaupst.) . . — 4 31
Brekka (Mjóifj.).......... — 4 56
Norðfjörður (verzl.st.). .. — 457
Hellisfjörður............. — 5 6
Vattamestangi (Reyðarfj.) —2 25
Eskifjörður (verzl.st.).... —48
Reyðarfj. (fjarðarbotninn) — 3 31
Fáskrúðsfjörður........... — 3 27
Djúpivogur (Berafj.) .... — 255
Papey..................... — 1 40
Hornafjarðarós............ +0 9
Kálfafellsstaður (Suður-
sveit)................. — 0 45
Ingólfshöfði.............. +0 5
Mýrdalsvík (verzl. st.) ... —034
Heimaey (Vestmannaeyjar) — 0 44
Stokkseyri................ —0 34
Eyrarbakki................ — 0 36
Grindavík................. + 0 14
PLÁNETURNAR 1920. '
Merkúríus er vanalega svo nærri sólu, að hann sjest ekki
með berum augum. 3. Marts, 29. Júní og 25. Október er hann
lengst í austurátt frá sólu og gengur kringum þá daga undir að
tiltölu 21/j stundar eptir, 3/4 stundar eptir og 1 /8 sttmdar fyrir sólar-
lag. 17. Apríl, 14. Ágúst og 3. December er hann lengst í vesturátt
frá sólu og kemur kringum þá daga upp í Reykjavlk að tiltölu 10
minútum eptir, 2 stundum fyrir og 23/4 stundar fyrir sólarupprás.
Venus er í ársbyrjun í vesturátt frá sólu og er morgunstjama,
en reikar 3. Júlí á bak Við sólina yfir á kveldhimininn.
Mars er í ársbyrjun í Meyjarmerki, reikar því næst austur á
við inn í Metaskálamerki, en þar snýr hún um miðjan Marts við
og gengur aptur inn í Meyjarmerki. I byrjun Júní fer Mars aptur
að færast austur á bóginn; hann reikar nú í gegnum Metaskála-