Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 117
14. Hafnaði Holmrýgjum55)
ok Hörða50) meyjum,
hverri enni heinversku57)
ok Hölga ættar,58)
konungr enn kynstóri
es tók konu ena dönsku.")
Valkyrja kvað:
15. sHversu es fégjafall
peim es fold verja,
ítra ógn-flýtir00)
við íþróttarmenn sina?«
Hrafn kvað:
16. Mjök eru reifðir61)
rógbirtingar,cí)
þeir’s í Haralds túni
lands. Holmrygir liétu ibúar eyjanna fyrir Rogalandi. Svo hét og
þjóðflokkur á Norður-Pýzkalandi (vid Weichsel-ósa) á fyrstu öld-
um eítir Kristburð, liklega sami kynþátturinn. Rynir vóru þjóð-
flokkur á Pýzkalandi á dögum Júlíusar Cæsars og eru þar enn ör-
nefni við þá ltend. 56) íbúar Hörðalands, Pjóðflokks með þessu
nafni er getið á Pýzkalandi um Krists daga og nokkrum öldum
siðar áttu þeir heima á Jótlandi og eru þar örnefni af þeim dreg-
in. Virðist livortveggi þessara þjóðfiolcka (Rygir og Hörðar) liafa
fluzt af Pýzkalandi norður i Noreg. Pó hyggja sumir, að kynflokk-
ar þeir með þessum nöfnum, sem gelið er suður i löndum, hafi
einmitt komið þangað úr Noregi. 57) af Heiðmörk. íbúar á Heið-
mörk vóru kallaðir Heiðnir og vóru taldir sérstakur þjóðflokkur.
Er þeirra getið i grisku riti á 2. öld e. Kr. 58) Af Háleygja-ætt, af
Hálogalandi. Allir vóru þjóðflokkar þessir sjálfstæðir og höfðu
sérstaka konunga unz Haraldur braut þá undir sig. — Haraldur
hefir þvi átt konur af öllum helztu kynflokkuin Noregs, Heiðnum,
Rygjurn, Hörðum og Háleygjum og fleiri en eina af live»jum, að
þvi, sem ráða má af vísunni, enda segir Snorri mælt, að liann
hafi þá látið af níu konum. 59) Ragnliildi ríku, dóltur Eiriks kon-
Ungs af Jótlandi. Sonur þeirra Haralds var Kirikur Blóðöx. 60)
,ógn = orrusta; ógnflýtir, herstjóri, herkonungur. Taka skal saman;
itra iþróttarmenn. 61) sæmdir gjöfum. 62) róg = ófriður, orrusta;
birtingr, frægur (bjartur) maður; rógbii tingar, frægir bardaga-
(79)