Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 111
Svartfuglaveiði heflr verið miklu meiri árið 1917 en árið á undan og með langmesta móti í saman- burði við undanfarin ár. Aftur hefir veiði lunda, fýls og súlu verið minni. Dúntekja var 3916 kíló á öllu landi 1917, samkv. skýrslum hreppstjóra og er það mun minna en tvö næstu ár á undan. (1916: 4355 kiló; 1915: 4290 kíló). Laxveiöi og silung-sveiöi 1017. Árið 1917 veiddust 9700 laxar, samkv. hlunninda- skýrslum og er það minna en árin á undan (1916: 10700; 1915: 12000). Silungar veiddir 1917 eru taldir 374 þús. Er það allmiklu minna, en næstu ár á undan (1916: 448 þús.; 1915: 445 þús.). Að vísu heflr veiðst minna af murtu i Pingvallavatni, sem hleypir mjög fram tölunni, en árin á undan (1917: 122 þús.; 1916: 172 þús.; 1915: 152 þús.), en þótt henni sé slept hefir veiðin verið minni en næstu ár á undan. Borgarabréf keypt í Reykjavík síðastliðin ÍO ár. Til þess að sýna, hversu aukist heflr fjöldi verzl- ana í Reykjavik síðustu 10 árin, birtist hér tala þeirra manna, sem keypt hafa borgarabréf til verzlunar á þessu timabili: Áriðl909 vórukeypt20bréf.Árið 1914 vórukeypt 19bréf: — 1910 — — 12 — - 1915 — - 35 - — 1911 — — 18 — — 1916 — — 43 - — 1912 — — 18 — — 1917 — — 62 — — 1913 — — 31 — — 1918 — — 103 — Árið 1918 eru því keypt fleiri borgarabréf en fyrstu ár þessa timabils til samans. (73)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.