Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 88
ís þessi var krap eitt hið ytra og hvarf brátt. ís varð nijög þykkur á Reykjavíkurhöfn og torvelt að höggva skip út. — Hvítabirnir gengu víða á land. Vóru þrír drepnir við Núpskötlú á Sléttu, einn (eða tveir) á Skagaströnd, í Fljótum, á Langanesi og í Mjóafirði eystra. Nokkrir hvalir vóru drepnir í vökum, tveir á Húnaflóa og um 90 höfrungar við Látraströnd. Fugl féll mjög, einkum æðarfugl um Vestfjörðu og Breiða- fjörð. Hinn 22. janúar kippti úr frosti og var veðr- átta góð öndverðan þorra. Tók ísa að reka frá landi um miðjan febr. svo að skip lcomst þá úr Siglufirði austur fyrir land. Síðan var veðrátta umhleypinga- söm og gerði allharðar norðanhrynur. í aprilmán. og lengst af í mai var veðrátta betri, en versnaði í mailok og var kalt fram í júlímánuð. Jörð var mjög spilt af frostum, klaki lengi í jörð, tún kól stórlega, svo að talið var, að þriðjungur þeirra væri ónýtur og spruttu þau afarilla. Fekst víða eigi meira en tí- undi hluti töðu við meðallag. Svo var og um harð- velli og eyjar. Sláttur byrjaði eigi fyrr en um 20. júlí. Skárstur var heyskapurinn á ílæðiengjum og sinu- flóum. Purkar vóru dágóðir framan af slætti syðra, en miklu verri vestra og nyrðra. Pó var þar gott mánaðartíma. Sumar var mjög stutt, því að allmikil næturfrost komu öndverðan september og spiltu jarð- epla-uppskeru. Snjóaði allmjög eftir miðjan sept. og sumsstaðar urðu fjallgöngur erfiðar. Var köld veðr- átta fram í nóvembermán. en þá stilti og mátti heíta góð veðrálta til ársloka og nálega auð jörð víða um land. Sambandsmálið. Pess var getið i árbók 1917, að forsætisráðherra fékk eigi framgengt við konung áskorun alþingis um almennan siglingafána landinu til handa. Vildu Danir, að samhandsmálið væri alt tekið upp. Alþingi kom saman 10. apríl. Kom fram, að það mundi tilleiðanlegt að leita samninga um konungssamband eitt við Danmörku að tilskildrs (50)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.