Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 115
Knerrir kómu austan,34)
kapps of lyslir,25)
með ginöndum höfðum
ok gröfnum tinglura.*6)
8. Hlaðnir óru hölða37)
ok hvítra skjalda,
vigra’8) vestrœnna
ok valskra89) sverða.
Grenjuðu berserkir,
guðr80) vas peim á sinnum,*1)
emjuðu ulfheðnar
ok ísörn83) dúðu.*’)
9. Freistuðu ens framráða,'1)
es þeim flýja kendi,
allvalds'5) Austmanna,
es býr at Útsteini.'5)
Stóðum Nökkva brá stillir.'1)
es vas styrjar væni,88)
hlömmun vas á hlífum
áðr Haklangr'9) felli.
10. Leiddisk pá fyr Lúfu**)
landi at halda
hilmi*1) enura halsdigra,
holm lézk at skildi.4*)
fagri. 24) skip mótherja konungs komu (sum) austan, p. e. sunn-
an með landi. 25) fullir kapps (að berjast). 26) Hlýr skipsins vóru
lögð gröfnum (skreyttum) spónum. 27) Óðalsbænda, stórbænda.
28) spjóta. 29) Frá Val-landi, Frakklandi. 20) Orrusta. 31) á ferð-
um, stóð yfir. 32) isarn =- járn; ísörn (fll.): vopn. 33) hristu, skóku.
34) framgjarna. 35) konungs 36) Ey á Hörðalandi. Par heíir verið
konungsbú. 37) Nökkvi er sækonungs-heiti. Nökkva stóð = Nökkva
hestar = skip, Stillir = konungur. Konungur lét flytja skipin. 38)
styrr = orrusta; styrjar væni = von ófriðar. 39) Pórir Haklangur,
annar helzti andstæðingur Haralds í orrustunni. 4)) Haraldi kon-
ungi. 41) konungi, þ. e. Kjötva enum auðga, 42) Hann leitaði vígis
(77)