Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 128
*4. Marz, 213 smálestir. Eigandi hf. ísland í Rvik
Keyptur frá Englandi 1907. Strandaði hjá Gerðum í
Garði 1916.
5. Snorri Sturluson, 228 smálestir. Eigandi hf. P.
J. Thorsteinsson & Co. í Rvík. Keypt frá Englandi
1907. Nú eign hf. Kveldúlfs.
6. íslendingur, 143 smálestir. Eigandi hf. Fram í
Reykjavík. Keypt frá Englandi 1908. Nú eign Elí-
asar Stefánssonar útgerðarmanns.
*7. Yalur, 137 smálestir. Árni Hannesson skipstj. í
Rvik o. fl. keyptu frá Englandi 1908, seldu síöan P.
-J. Thorsteinsson & Co. Síðan var skipið selt hf.
Alpha í Hafnarfirði, skírt upp og heitið Alpha, og
pvínæst selt til Noregs.
*8. Fregr, 152 smálestir. Eigandi Sigfús Bergmann í
Hafnarfirði o. íl. Kevpt frá Englandi 1908. Selt hf.
P. J. Thorsteinsson & Co. í Reykiavík. Rak upp í
ofsaveðri og strandaði við Rauðará 20. okt. 1913.
*9. Lord Nclson, 300 smálestir. Eigandi hf. ísland
Keypt frá Englandi 1911. Sökk af árekstri um haust-
áð milli landa.
10. Snorri goði, 244 smálestir. Eigandi hf. Draupn-
jr í Reykjavík. Keypt í Englandi 1911. Nú eign hf.
Kveldúlfs.
*11. Skúli fógeli, 280 smálestir. Smíðaður í Englandi
4911. Eigandi hf. Alliance í Rvik. Rakst á sprengidufl
við England í ágúst 1914 og sökk. Fjórir menn fórust.
*12. Eggert Ólafsson, 263 smálestir. Pétur Ólafsson
k Vatneyri keypti frá Englandi 1911 og seldi siðan
hf. »Eggert Ólafssyni«. Selt »Bandamönnum« (Frökk-
um og Englendingum) 1917.
13. Skallagrímur, (hét áður Gloria), 258 smálestir
Eigandi lif. Kveldúlfur. Keypt frá Englandi 1912.
*14. og *15. Baldur og Bragi, hvortveggi 291 smá-
iest. Eigandi lif. Bragi í Rvík. Smíðuð í Englandi 1911
og komu hingað i febrúar 1912. Seld »bandamönn-
cnn« (Frökkum og Englendingum) 1917.
(90)