Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 99
/7/r
Jan. 27. Ingjaldur Sigurösson hreppstjóri og bóndi á
Lambastöðum á Seltjarnarnesi. — S. d. Arnþór
Einarsson bóndi í Teigi i Fljótshlíð, f. 50/n ’55.
— 30. Bertel Gunnlaugsson, dr. phil., í Tacoma í Was-
hington.
Febr. 1. Ingvildur Ketilsdóttir ekkja í Kotvogi í Höfn-
um, f. as/4 ’32.
— 8. Móses Mósesson á Pingeyri í Dýraf., f. 2,/n ’36.
— S. d. Guðrún Thorlacius ekkja frá Garðsvík,
f. ’31.
— 10. Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja í Hvammi á
Landi, f. 4/io ’64.
— 12. Sigurður Jónsson fyrrum óðalsbóndi á Hauka-
gili í Hvítársíðu (f. á Svalbarði i Pistilf. 7/i2 ’30).
Dó í Reykjavík.
— 18. Ungfrú Pórhildur Skúlad. frá Odda, f. 28/2 ’89.
— 20. Frú Anna Claessen (f. Möller) í Rvík, f. 2S/8 ’46.
— 28. Gróa Guðrún Bjarnadóttir Blöndal, ekkja á
Brúsastöðum í Vatnsdal. — S. d. Arndís Sigvalda-
dóttir húsfreyja á Kálfskinni á Árskógsströnd.
Marz 4. Hjörtur Hjartarson trésmiður í Rvík, f. 18/u’57.
— 5. Frú Guðrún Jónsdóttir ekkja sr. Vigfúsar Gult-
ormssonar í Ási í Fellum, dó að Efra-Hvoli.
— 13. Bergljót Jónsdóttir i Rvik, móðir Siguröar Krist-
jánssonar bóksala.
— 14. Matthildur Lýðsdóttir kona Jóns Edvards kaup-
manns í Skutilsfirði.
— 16. Ragnheiður Stefánsdóttir Thorarensen ekkja á
Akureyri, f. 4/i ’29.
— 21. Hans Georg Andersen verzlunarmaður í Rvík,
f. 2‘/s ’84.
— Jón Guðnason bóndi í Hallgeirsey í Landeyjum,
f. ao/4 ’64.
Apríl 4. Einar Jónsson f. útgerðarbóndi og hrepp-
stjóri í Garðhúsum i Grindavík, f. 8/i ’38.
— 6. Einar Pétursson f. bóndi í Hrísakoti i Reyk-
hólasveit, f. 2!/s ’51.
(61)