Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 92
Ágúst 13. og næstu daga varð vart við nokkra lands- skjálftakippi í Reykjavík og víðar sunnaniands. — 28. Aldarafmæli Landsbókasafnsins. Minningar- ræðu um safnið flutti formaður safnsins Jón Ja- cobson og var boðið til fjölda manna. Sept. 2. Alpingi (sambandslagaþingiö) sett. — 9. Feld á Alþingi vantraustsyflrlýsing á tvo ráð- herra, atvinnumálaráðherra og fjármálaráöherra. 11. Alþingí slitið. Okt. 1. Útibú Landsbankans að Selfossi tók til starfa. — 2. Blaðið »Einar Þveræingur« kom út í Reykja- vík. Ritstjóri Pétur Lárusson. Útgefendur andstæð- ingar sambandslaganna. Alls komu út 10 blöð. S. d. kom út í Rvík bæklingur eftir Magnús Arn- bjarnarson cand. jur.: sísland fyrir Dani og ís- lendinga«. — 12. Hófst Kötlugos. Um nónbil tóku að heyr- ast stórkostlegir dynkir til jökulsins og stigu upp feikilegir mekkir en jökulhlaup afarmikið fór yflr Mýrdalssand, sem bar fram ógrynni af urð og sandi. Varð gosmökkurinn svo hár þegar um kveld- ið, að eldingar sáust norður í land og brestir og dynkir heyröust norður á Strandir, í Skagnfjörð, Öxarfjörð, á Sléttu og i Pistilfjörð. Fjórir bæir eydd- ust af hlaupinu í Meðallandi og fórst margt af fé- naði, en menn björguðust. Hlaupið tók brúna af Hólmsá. Öskufall varð mikið í næstu sveitum, svo að oft varð myrkur og víða tók alveg fyrir jörð. Barst askan viða um land. Vóru fannir dökkgráar vorið eftir af öskuuni í fjöllunum norðan við Svarfaðardal og á Látraströnd. Talið er að gosum væri lokið 3. nóv. — Um gosið hafa verið gefnar út greinilegar skýrslur og frásagnir. — 19. Almenn atkvæðagreiðsla um sambandslögin, Nóv. í byrjun mánaðarins tók drepsóttin spanska að geisa um Reykjavíkurbæ. Hafði hún borist þang- að með skipi frá Danmörku. Er talið, aö legið (54)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.