Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 100
Apr. 9. Friöbjörn Steinsson bóksali á Ak., f. 5/4 ’38.
— 11. Sr. Friðrik Bergmann í Winnipeg, f. 5/4 ’58. —
S. d. Hallur Jóhannsson bóndi í Garöi í Hegranesi,
f. =‘/7 ’55.
— 15. Helgi Laxdal óöalsbóndi í Tungu á Svalbarðs-
strönd.
— 20. Guðríður Gilsdóttir húsfreyja í Rvík.
— 21. Benedikt Bjarnason (sonur Stefáns sýslumanns
Bjarnasonar).
— 24. Ungfrú Guðrún Guðjohnsen kenslukona í Rvík.
Maí 2. Björn Jónsson bóndi í Garðshorni í Svarfað-
ardal.
— 6. Finnbogi Einarsson f. lireppstj. í Pórisholti í
Mýrdal f. 2,/u ’33.
— 9. Guðrún Ásmundsdóttir i Saskatchewan (móðir
Ásm. í Hábæ í Vogum), f. 10/o ’34. — S. d. Kjartan
Jónsson í Efrihúsum í Önundarfirði.
— ?. Halldór Benediktsson bóndi í Skriðuklaustri í
FJjótsdal.
16. Halldór Bjarnason bóndi á Akri í Hvs., f. 28/i»
’78.
—• 20. Ingvildur Jónsdóttir ekkja í Skutilsfirði.
— 25. Frú Ingibjörg Jafetsdóttir, giftsr. TómasiBjarn-
arsyni í Siglufirði. — S. d. Bjarni Fórðarson fyrr-
um bóndi á Reykjahólum.
Júní 5. Ragnhildur Bjarnardóttir í Presthólum, ekkja
Páls skálds Ólafssonar, f. 15/n ’43. — S. d. Guðrún
Pórðardóttir kona Lárusar læknis Pálssonar.
— 6. Solveig Guðmundsdóttir Thorarensen, húsfreyja
á Móeiðarhvoli, f. 8/s ’61. — S. d. Egill Klemenz-
son bóndi í Narfakoti í Njarðvík.
— 10. Sr. Gísli Jónsson á Mosfelii, druknaði í Pverá.
— 18. Guðrún Helga Jónsdóttir á Höskuldsstöðum,
f. % ’40. — S. d. Jón Hafliðason steinsm. í Rvík,
f. 2/n ’74.
— 25. Frú Guðrún Sigríður Ólafsdóttir (frá Hjarðar-
holti), á Bergsstöðum í Svarlárdal, f. ^1/11 ’9U
(62)