Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 138
an mn dálitla ónákvaemni, Eg sé, að réttara hefði
verið af mér að orða pað svo, að hér væri mýbit«.
»En hvað pau skemta sér vel saman pessi ungu..
Eru pau gift?«
»Já, en ekki hvort öðru«.
Ungur maður hafði kvongast móti vilja foreldra
sinna í fjarveru peirra og bað vin sinn að færa peim
fregnina. »Segðu peim fyrst«, sagði hann, »að eg sé-
dauður, svo að peim verði ekki altof hverft við peg-
ar pú segir peim frá kvonfanginu«.
»Hvað kostar Cognaksflaskan?« »Hún kostar 16 krón-
ur« segir lyfsalinn. — »16 krónur. Pað er altof dýrt«r
segir kaupandinn. »Minna getur hún ekki kostað«
segir lyfsalinn. — Kaupandinn dregur annað augað í
pung og hvislar: »Eg veit hvað eg syng, og er sjálf-
ur lyfsali«. — »Æ, fjrrirgefið pér, — pví sögðuö þér
petta ekki straks, — komiö þér þá með fjórar krónur!«
Hann: »Eg er hræddur um, að yöur sé kalt. A eg.
ekki að fara úr feldinum og vefja honum utan um
yður«.
Hún: «I*ér megið vefja feldinum utan um mig, en
hversvegna viljið þér fara úr honum?«
Kona kom inn til blaðamanns og bað hann að
birta dánarfregn mannsins síns.
»Pað kostar 50 aura fyrir sentimelirinn«, segir
blaðamaður.
»Pað verður þá nokkuð kostnaðarsamt«, mælti kon-
an niðurdregin, »því að hann var fullar þrjár álnir«^
Dómarinn: «Eruð þér giftar eða ógiftar?«
Vitnið: »Eg er, eg er ógift, þrisvar sinnum«.
(100)