Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 70
Sá hann, hvílíkt gagn mætti vera að flugvélum jafnt í styrjöld sem á friðartimum. Hét hann pá miklum verðlaunum fyrir flugafrek. Hæddust önnur blöð mjög að pessu og buðu stórfé hverjum peim, sem fyrstur gæti flogið til tunglsins eður annarra hiroin- hnatta! Spott og skammsýni keppinautanna latti Lord Northcliffe pó eigi. Er pað nú orðið allmikið fé, sem Daily Mail hefir greitt i flugverðlaun og litlum efa bundið, að pau hafi flýtt framförum í fluglist og smíð flugvéla. Tvívegis hefir blaðið greitt 10 pús- undir sterlingspunda fyrir flug heima fyrir i Englandi. Bleriot fekk púsund pund fyrir fyrst flug yfir Erm- arsund. Síðustu verðlaunin vóru fyrir flug yfir At- lantzhaf, er peir unnu Alcock og Brown í sumar. Námu pau 10 púsundum sterlingspunda. Svo sem alkunnugt er, hefir enska blaðið The Times löngum borið ægishjálm yfir önnur blöð. Eftir að rekspölur var kominn á blaðaútgáfu Lord North- cliffe’s tók honum mjög að leika hugur á að eignast pað blað, pvi að hann sá, hvílíkt ofurafl fylgdi pví, ef rétt væri á haldið, auk pess sem honum hefir ef- laust ekki verið á móti skapi að hafa yfir pví blaði að ráða, sem víðfrægast var. Petta tókst. Hann fekk keypt nægilega mikið hlutabréfa útgáfufélagsins til pess að-ná j'firráðum blaðsins í sínar hendur. Jafnframt pessu hefir Lord Northcliffe stofnað mesta fjölda annarra blaða og tímarita. Eru pau öll í miklu gengi. Pað ræður að líkindum, að blöð Lord Northcliffe’s hafi ærið margt manna í sinni pjónustu. Hann greiðir starfsmönnum sínum hátt kaup og pað hefir aldrei viljað til enn, að einn einasti maður í pjónustu hans hafi gert verkfall. í ófriðnum var ekki færra en fimm púsundir manna, sem atvinnu hafði við blaðafyrir- tæki Lord Northcliffe’s. Honum er mjög sýnt um að velja sér hjálparmenn. Hann geldur ritfærum blaða- mönnum hærra kaup, en nokkurs staðar er gert ann- (32) L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.