Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 78
Herliir -y. Groltz: í Austurvegi,
í vopnahlésskilmálunum var svo fyrir [mælt, áð
Þjóðverjar skyldu verða á brott úr Eystrasaltslönd-
unum með her sinn, þegar er bandamennikrefðist
þess. Póttust bandamenn vant við látnir og ekki geta
haft par eigið herlið gegn Rússum, en óttuðust á
hinn bóginn Bolzhewikka og vildu pví leyfa Pjóð-
verjum að hafa her penna sem múr, er bolzhiwism-
inn kæmist ekki yfir. En petta varð upphaf að nýj-
um deilum, svo sem nú skal frá skýrt.
Rjóðverjar höfðu parna sjöltu höíuðdeild hersins
undir stjórn Goltz hershöfðingja. Var mikið af pessu
einvalalið, par á meðal hin fræga »járnhersveit«.
En er fram í sótti pótti bandamönnum pessi her
Pjóðverja gerast parna heizti uppivöðslumikiil og
skifta sér eigi siður af innanlandsmálum pjóðanna
við Eystrasalt, heldur en varna pví, að bolzhewism-
inn breiddist vestur á við. Grunaði pá, að Pjóðverj-
ar mundu hugsa sér til hreyfings á þessum slóðum
og ná par smátt og smátt yfirráðum með liðstyrk
hersins. Óttuðust peir og, að Goltz mundi eigi að-
eins fara sínu fram, heldur mundi hann vinna efíir
íyrirskipunum pýzku stjórnarinnar og styrkti pað pá
í þeirri trú, að Pjóðverjar mundu æilast eitthvað sér-
stakt fyrir með her sínum þarna í Austurvegi, til
dæmis pað að ná par undir sig völdum og opna sér
brautir að markaði Rússa er fram liði stundir.
Nú er það kunnugt, að Frakkar óttast það þjóða
mest, að Pjóðverjar kunni að hrista af sér ok ósig-
ursins, sérstaklega með aukinui verzlun og bættum
efnahag. Frökkum hefir aðallega verið um pað hug-
að, að Pýzkaland fengi ekki risið úr rústum. Pví að
nú, fremur en nokkuru sinni áður, telja þeir Pjóð-
verja svarna íjandmenn sína. Og parf ekki langt að
leita að ástæðunum til þess. Friðarskilmálar peir, er
Pjóðverjum hafa verið settir, hafa ekki verið svo
(40)