Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 114
ok at andsvörum hugði:
»Haraldi vér fylgðum
syni Halfdanar,
ungum ynglingi,
síðan ór eggi kómum.
5. Kunna16) hugða’k þik konung
þann’s á Kvinnum”) býr,
dróttin18) Norðmanna,
djúpum ræðr kjólum,19)
roðnum röngum”)
ok rauðum skjöldum,
tjörguðum árum
ok tjöldum drifnum.
6. Cti vill jól drekka,
ef skal einn ráða,
fylkir enn framlyndi,
ok Freys leik heyja.
Ungr leiddisk eldvelli
ok inni at sitja
varma dyngju
eða vöttu dúns fulla.’1)
7. Heyrði22) i Hafrsílrði,
hvé hraustla barðisk
konungr enn kynstórisl))
við Kjötva enn auðlagöa.
á. 17) Kvinnar, konungsbú, líklega á Hörðalandi. 18) = konung.
19) skipum. 20) rengur skipanna vóru »roðnar rauðum steini* =
rauðmálaðar. 2i) Konungur vill halda jól (um miðsvetrarskeið)
úti á haíi og heyja orrustur. Pegar i æsku leiddist lionum »eld-
velli« þ. e. eldsliiti og að sitja inni i varmri dyngju eða meö
»dúnvöttu« (o: vettlinga, sem fóðraðir vóru innan dúni til hlý-
inda, sem titt var i forneskju). Freys leikr er bardagi. Pað var
liáttur inna harðfengustu vikinga að iigeja úti á vetrum i hernaði
og vóru þeir nefndir vetrliðar, en sumarliðar þeir, er á sumrum
herjuðu. 22) það heyrðist, menn heyrðu, fréttu. 23) Haraldr hár-
(76)