Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 137

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 137
urinn i hálfgerðum vandræðum, sem fekk svofeldan vöruseðil: »Gerið svo vel að senda mér með manninum til baka og skrifið í reikning minn: 10 hektara af stein- olíu, þrjú telegröm af saltpétri, fimm thermometra af alklæði og nokkur mónopól af eldspýtum. — Uppí þetta sendi eg yður fáein literatúr af smjöri og einn ■desimal af hangikjöti, sem eg bið yður selja«. Djúpri og einlægri hrygð lýsir bréf það, er hér fer ú eftir og ritað var umboðsmanni líftryggingarfélags i Þýzkalandi: »Prumulostinn af harmi læt eg ekki hjá liða að skýra yður frá, að mín ástkæra eiginkona, Anna Ma- TÍa Lovísa, sem var líftrygð í félagi yðar fyrir 3060 mörk, er dáin og hefir látið mig eftir í djúpri ör- vænting. Þetta var í morgun um kl. 7. Eg skora á yður að senda mér svo fljótt sem unt er lífsábyrgðar- peningana. Ábyrgðarskírteinið er tölusett með 32975,- svo þér hljótið að geta fundið það í bókum yðar. Hún var indæl eiginkona og aðdáanleg móðir. J'il þess að þér getið undið sem bráðastan bug að því að senda mér peningana læt eg hérmeð fylgja stað- fest dánarvottorð. Hún tók mikið út og gerir það hrygð mína enn óbærilegri. Eg treysti yður til að sýna mér svo mikla hluttekningu að senda mér pen- ingana sem allra bráðast og skal eg i þess stað lofa yður því að líftryggja seinni konu mína hjá yður fyr- ir 6000 mörk. Sú fullvissa, að þér verðið fljótt og vel við bón minni, kann að létta svolítið undir með mér að afbera það hræðilega reiðarslag, sem eg hefi orð- ið fyrir«. Kaupstaðarbúi í sumarfríi: »Pér skrifuðuð mér, að hér væri ekkert mýbit og þó ætlar það að gera al- veg út af við mann«. Bóndi: Já, það er leiðinlegt. Eg hef gert mig sek- (99)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.