Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 79
glæsilegir né sanngjarnir, að peir geti ekki vakiö5
hefnilöngun. — Nú ber og á pað að líta, að banda-
menn eru alls eigi sammála um pað, hvernig fara
eigi um hin nýju ríki, sem sköpuð hafa verið úr
landshlutum peim, er Þjóðverjar moluðu úr rúss-
neska keisararikinu meðfram Eystrasalti. Eru paö
löndin Lettland, Lífland, Eislland, Kúrland og jafn-
vel Pólland og Ukraine. Bretar eru enn lafliræddir
við Rússa. Og peim er mjög um pað hugað, að rúss-
neska ríkið risi aldrei framar úr rústum. Ogpeirhafa
eflaust séð sér leik á borði með pað að ná viðskifta-
valdi par sem hin nýju smáríki hjá Eystrasalti vóru
og pann veg loka hið stóra Rússaríki inni og jafn-
framt tryggja yíirráð sin í Persiu, Indlandi og Af-
ghanistan.
En nú ber pess að geta, að pá er Bolzhewikkar
náðu yfirhöndinni í Rússlandi og sömdu sérfrið við
Pjóðverja, pvert ofan í áður gerð heit rússneskti
stjórnarinnar, gerðust ýmsir merkir herforingjar, eins-
og peir Koltschak og Denikin til pess að hefja upp-
reist gegn Bolzhewikkum, — Koltschak í Síberiu, Deni-
kin í suðurhluta Rússlands. Pessa menn viðurkendu
bandamenn sem sína samlierja. En pá er her Goltz^
er barðist gegn Bolzhewikkum, gekk í bandalag viö
uppreistarhöfðingjana, Denikin og Koltschak, í bar-
áttunni gegn Bolzliewikkum og fór jafnframt að láta
til sín taka stjórnmál í Austurvegi, leizt bandamönn-
um ekki á blikuna, sérstaklega Englendingum. Frá
peirra sjónarmiði horfði málum pannig, að Pjóðverj-
ar, sem í raun og veru liöfðu frelsað Austurvegs-
pjóðirnar undan ónauðaroki Rússa, mundu náparof
sterkum tökum á verzlun og viðskiftum og pann veg
verða liagsmunum Breta prándur í götu. En frá
Frakka sjónarmiði horfði petta pann veg viö, ef
Pjóðverjar ná peim tökum í Rússalöndum, að peir
rétti við fyrr en góðu hófi gegndi fjárhagslega. Pess
ber og að geta, að Frakkar og Bretar vóru ekki sam-
(41)