Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 60
Parnells var breytt í »írska þjóðernisflokkinn« árið 1900. Hurfu þá saman nokkur þau flokksbrot er áður vóru dreifð, og var Redmond kosinn formaður flokks- ins og var það síðan til dauðadags. — Við kosning- arnar 1910 stóðu ensku flokkarnir í þarlamentinu svo jafnt að vígi, að Redmond gat algerlega riðið bagga- muninn með írska þjóðernisflokknum. Neytti hann þá færis að vinna að framgangi frlands-málanna, fyrst með því að brjóta á bak aftur vald efri-málstofunnar og tókst það einungis fyrir hans atfylgi og síðan að koma fram frumvarpi um sjálfstjórn fra. Frumvarpið var lagt fram 1912 og varð um það samkomulag að mestu milli Bretastjórnar og Redmonds. írland átti að vísu að lúta Stóra-Bretlandi og senda fulltrúa í Parlamentið, þar sem rædd skyldi hin veigameiri málefni, en átti að öðru leyti að hafa heimastjórn og þing á írlandi, er réði »sérmálum« landsins. En sjálfstjórnarlög þessi strönduðu á mótstöðu U/sfer-manna. Sum bygðarlög í Ulster eru að mestu bygt Englendingum. Peir eru mótmælenda-trúar og hafa engan samhug með írum. Vildu þeir fvrir eng- an mun þurfa að lúta yfirdrotnan íra. Sir Edward Carson gerðist foringi mótspyrnunnar og fór fram með svo miklu forsi, að hann dró saman sjálfboða- lið og æfði við vopnaburð. Varð honum vel til liðs og fekk brátt 100 þúsundir manna, enda var hann studdur af alríkisflokknum enska og fekk enska liðs- foringja til þess að æfa liðið. Vopn keyptu þeir í laumi frá Pýzkalandi og úr öðrum áttum og hótuðu að neyta þeirra, er til þess kæmi, að þeir ætti að lúta írskum yfirráðum. Nú var kominn nýr flokkur til sögunnar á frlandi, er nefndist Sinn Fein, þ. e.: »Vér sjálfir«. Flokkur þessi var stofnaður af Arthur Griffilh rithöfundi áriö 1905 og var skipaður með bandalagi ýmissa félaga, er sum vóru opinber og sum leynileg. Var flokknum lítill gaumur gefinn í fyrstu, og fvltu hann þó ýmsir (22)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.