Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 62
við að búast, að Redmond eða Bretastjórn tæki svo mikið mark á þeim, sem rétt hefði verið. Þegar um haustið 1914 reyndu peir Roger Casement, Max Neill og Pears að skipa uppreistarher úr sjálfboðaliði íra, en tókst ekki að fá undir merki sin nema 11 púsund af peim 169 púsundum, er gáfu sig fram gegn Ulster- mönnum. Þó geklc Englendingum einnig mjög tregt að safna sér liði í írlandi og fór andróðnr gegn peim vaxandi árið 1915. Fengu Sinn Feinar mikinn styrk af blöðum og flugritum frá Vesturheimi, er laiimað var inn í landið. Gerðust pau æ berorðari og vóru mörg ger upptæk. Jafnframt höfðu Englend- ingar strangar gætur á írskum félögum. Ekki porðu peir pó að lögleiða almenna herskyldu á írlandi, eins og peir gerðu heima fyrir. Lýsti Bonar Law pví, að slík lög mundu ekki komast til framkvæmdar, nema beitt væri miklu valdi. Við petta óx írum hugur og tóku enn að hyggja á nýja uppreist. Roger Casement hafði farið til Rýzkalands í pví skyni að fá paðan lið til landgöngu á írlandi og eins reyndi hann að mynda herflokk af írskum föngum i Pýzka- landi, en hvorttveggja brást. Eigi lét hann hugfailast að heldur, fekk sér skip hlaðið vopnum til írlands og lét skjóta sér pangað sjálfur með tveim félögum sínum i pýzkum kafbát. En ráðngerð pessi komst upp. Skipverjar sjálfir söktu vopna-farminum, en Casement var handtekinn og hafður til Englands. Varði hann mál sitt snildarlega, en var dæmdur af lífi og hengdur. Petta slysalega tiltæki dró mjög úr forsprökkum Sinn Feina, en nokkrir peirra vildu pó eigi láta ófrcistað og hófu uppreist i Dýflinni annan dag páska 1916. Helztir foringjar pessarar ráðagerðar vóru peír Pearse, sem fyrr var nefndur, skáld mikið og mælsku- maður, Mac Donagh, Joseph Plunkett, Conollg verk- mannaforingi, Clarke nafnkunnur uppreistarmaður frá fyrri tíma og Mac Bride, er barist hafði gegn (24)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.