Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 129
’16. Ápríl, 295 stnálestir. Eigandi hf. ísland. Smíð-
•aður í Englandi 1911 og kom hingað í febr. 1912.
Seldur »bandamönnum« 1917.
17. ’Greaf Admiral, 281 smálestir. Eigandi Pórarinn
Olgeirsson skipstj. o. íl. Keypt frá Englandi 1912 og
selt pangað aftur.
*18. Jarlinn, (áður »Earl of Monmouth«), 277 smá-
lestir. Eigandi hf. Græðir í Skutilsfirði. Keypt frá Eng-
landi 1913. Selt »bandamönnum« 1917.
*19. Ingólfur Arnarson, 306 smálestir. Eigandi hf.
Haukur í Rvík, lét smíða í Englandi 1912 og fékk
hingað í febr. 1913. Selt »bandamönnum« 1917.
20. Ilelgi magri, 137 smálestir. Eigandi Ásgeir Pét-
úrsson á Oddeyri, kejTpti frá Engiandi 1913.
*21. Mai, 264 smáiestir. Eigandi hf. »ísland«, lét
smiða í Englandi 1913 og fekk öndvert næsta ár
Selt »bandamönnum« 1917.
*22. Njörður, 274 smálestir. Hf. Njörður í Rvík keypti
frá Englandi 1914. Skolinn í kaf í nánd við írland
18. okt. 1918. Menn björguðust.
*23. Earl Hereford, 273 smálestir. Eigendur til helm-
inga lrf. Eggert Olafsson og Halldór Porsteinsson skip-
stjóri. Keypt í Englandi í ársbyrjun 1915. Selt »banda-
mönnum« 1917.
24. Rán, 250 smálestir. Eigandi hf. Ægir í Revkja-
vik, lét smíða í Pýzkalandi og fekk nýlt þaðan í
marzmánuði 1915. Seldi Ásgeiri Péturssyni á Oddeyri
1919.
25. Viðir, 222 smálestir. Eigandi hf. Víðir í Hafnar-
firði, lét smíða í Pýzkalandi og fekk nýtt þaðan í
maímánuði 1915.
26. Ýmir, 225 smáiestir. Eigandi hf. Ýmir í Hafnar-
firði, lét smíða í Pýzkalandi og fekk hingað nýtt í
júnímánuði 1915.
’27. Pór, c. 250 smálestir. Eigandi hf. Defensor í
Reykjavík lét smíða í Pýzkalandi og fekk hingað nýtt í
febrúar 1917. Seldur »bandamönnum« sumarið 1917,
(91)