Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 74
og skömmum, ef á þurfti að halda, fengu þau skift á ráðherrum og hersliöfðingjum, ef þau álitu þá óliæfa til starfans. Loks studdu þau mjög að sameining herstjórnar allra Bandamanna, sem brált leiddi til hins mikla sigurs þeirra. Pá er Lord Northcliffe studdi samstej^þustjórn Mr. Lloyd George's, var það eingöngu til þess að koma endurbótum á, frá því er verið hafði. Fyrir ófriðinn studdi Lord Northcliffe Íhaldsílokk- inn að jafnaði, þótt blöð hans væri óháð. í ófriðnum hefir hann með öllu verið óháður stjórnmálaflokkun- um. Hann gat því réttilega skrifað i Daily Mail: »Peir sem á hverjum morgni skiþa sér undir merki vort, vita að þetta blað er óháð, jafnvel í framkomu sinni við lesendur sína; að það hykar ekki við að láta í ljós skoðanir, sem þó geta verið afaróvinsælar; að það skiftir sér lítið af þvi, þótt það sé einangrað (boycotted) útilokað eða brent á báli; að það hefir enga köllun aðra en heill fólksins; að það er ekki í samneyti við nokkurn stjórnmálamann eða flokk, en einasta mark þess og mið í þessum raunalega kafla sögu vorrar hefir verið að vinna sigur í ófriðnnm«. í júnímánuði 1917 fekk brezka stjórnin Lord North- cliffe til þess að fara til Bandaríkja N. A. til þess að efla samvinnu við Breta um ófriðarmál. Par vestra er hann mjög vinsæll, jafnvel öllu fremur en heima fyrir, því að í Ameríku á hann enga keppinauta. Dvaldist hann vestan hafs um sex mánaða skeið. Ferðaðist hann um Bandaríkin, þvert og endilangt, og fekk öllu því áorkað, sem til var ætlast. Skömmu eftir heimkomuna frá Ameríku bauð Mr. Lloyd George Lord Northcliffe ráðherraembætti loft- varna, sem eflaust hefði átt vel við hann, en hann þvertók fyrir að taka það að sér, til þess að geta haldið blöðum sínum óháðum gagnvart stjórninni. Skömmu síðar lét hann þó tilleiðast að taka að sér fyrir stjórnarinnar hönd að vinna að útbreiðslu (36)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.