Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 61
mætismenn, er vel vóru virðir. En við hamfarir Ulster-manna færðust Sinn Fein-ar í aukana, buðu út sjálfboðaliði og drógu að sér vopn eftir mætti. Með- al peirra, er mest beittust fyrir flokknum og efling hans var Sir Roger Casement. Hafði hann verið ræð- ismaður Breta í Suður-Ameríku og fengið gott orð fyrir uppljóstur grimdarverka, er brezkt gróðafélag hafði í frammi við Indiána í Brazilíu og eins um óstjórn Belga í Kongo. Sjálfur var hann eldheitur hugsjónamaður og mjög hugþekkur í kynning. Sumarið 1914 stóð hvortveggi sjálfboðaherinn víg- búinn — irska liðið var þá orðið 169 þusundir og beið þeirrar stundar, að sjálfstjórnarfrumvarpið yrði að lögum — en þá kom heimsstyrjöldin sem þruma úr heiðríki. Carson hét stjórninni þegar fylgi sjálfboðaliðs síns og i annan staö lýsti Redmond því, að írar mundu og styðja stjórnina í ófriðnum, því að hann vildi hafa sitt fram á friðsamlegan hátt. Kom það upp af samningum hans við Asquith, að stjórnin gerði sjálf- stjórnarfrumvarpið að lögum í september um haustið, en þó svo, að það kæmi eigi til framkvæmda fyrr en að ófriðnum loknum. Var þessu ráði beitt til þess að friða íra í bráð og vinna fylgi Redmonds, enda hét hann stjórninni fullum stuðningi íra og fór sjálfur margar ferðir til írlands til þess að kveðja þá til liðs við brezka herinn. — í annan stað var Carson nú hinn æfasti og hét uppreisn í Ulster jafnskjótt sem lögin gengi í gildi eftir styrjöldina. Redmond vanst að sönnu eigi svo mikið á við íra sem hann ætlaði. Tortrygnin óx, vonin glæddist um sigur Pjóðverja, er mundi frelsa írland að fullu, og óspart var á loft haldið herópi Breta, að þeir berðist fyrir rétti smáþjóðanna, sem vonlegt var. »Að þessu takmarki Breta vinnum vér bezt«, sögðu írar »með því að berjast fyrir írland á írlandi!« Sinn Feinar áttu all-örðugt framan af og því eigi (23)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.